Everton.is
Everton.is Stuðnings og aðdáendaklúbbur Everton á Íslandi
Everton.is Everton.is
  • Forsíða
  • Klúbburinn
  • Tilboð
  • Saga Everton
  • Hafa samband
7

Swindon Town – Everton 0-4 (vináttuleikur)

11. júlí, 2015
7 komment
Uppstillingin í fyrri hálfleik: Howard, Galloway, Browning, Jagielka, Coleman, McCarthy, Barkley, Deulofeu, Pienaar,  Naismith, Kone. Restin af aðalliðinu á bekknum. Strákarnir okkar virkuðu mjög ryðgaðir í byrjun og á fyrstu mínútunum litu þeir skelfilega út. Coleman gaf þeim næstum því...
lesa frétt
Leikskýrsla Swindon Undirbúningstímabil Vináttuleikur
5

Swindon Town vs. Everton

11. júlí, 2015
5 komment
Fyrsti leikur undirbúningstímabilsins er í dag, kl. 14:00 að íslenskum tíma en Everton mætir þá til Swindon Town sem leika í ensku C deildinni. Martinez gaf það út að aðalatriðið væri að gefa hverjum Everton leikmann um 45 mínútur af spilatíma...
lesa frétt
Swindon Undirbúningstímabil Vináttuleikur
17

SC Paderborn – Everton 3-1

9. ágúst, 2014
17 komment
Everton mætti SC Paderborn í síðasta sjónvarpaða leik undirbúningstímabilsins og leik lyktaði með 3-1 tapi, sem var nokkuð stærra en Everton átti skilið. Uppstillingin: Howard, Baines, Alcaraz, Jagielka, Hibbert, Besic, Barry, McGeady, Pienaar, Barkley, Long. Varamenn: Joel, Naismith, Distin, McCarthy,...
lesa frétt
Leikskýrsla Paderborn Undirbúningstímabil Vináttuleikur
5

SC Paderborn vs. Everton (vináttuleikur)

9. ágúst, 2014
5 komment
Everton mætir þýska liðinu SC Paderborn kl. 14:00 í dag í leik sem auglýstur var sá síðasti á undirbúningstímabilinu. Allar líkur eru þó á því að Everton leiki einn leik í viðbót fyrir luktum dyrum þar sem Belgarnir okkar, Lukaku...
lesa frétt
Baines Kennedy Paderborn Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur
2

Everton – Celta Vigo 1-3

6. ágúst, 2014
2 komment
Everton mætti tekknísku, fljótu og og skemmtilegu liði Celta Vigo í gær í nokkuð fjörugum vináttuleik þar sem boltinn barst svolítið markanna á milli. Uppstillingin í þessum síðustu leikjum er farin að líkjast meira því sem við...
lesa frétt
Celta Vigo Leikskýrsla Undirbúningstímabil Vináttuleikur
Slökkt á athugasemdum við Everton vs Celta Vigo (vináttuleikur)

Everton vs Celta Vigo (vináttuleikur)

6. ágúst, 2014
Komment ekki leyfð
Everton tekst á við spænsku mótherjana Celta Vigo í dag kl. 18:45 í næstsíðasta auglýsta leik sínum á undirbúningstímabilinu fyrir nýtt tímabil. Celta Vigo enduðu um miðja spænsku deildarina á síðasta tímabili en ekki er langt síðan þeir komu...
lesa frétt
Celta Vigo Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur
7

Everton – Porto 1-1

3. ágúst, 2014
7 komment
Everton mætti Porto í gær í testimonial leik fyrir Osman og lokastaðan reyndist 1-1. Bæði lið stilltu upp nokkuð sterkum liðum, Porto meðal annars með HM-stjörnurnar Bruno Martins Indi, Maicon og Jackson Martinez innanborðs. Þeir eru komnir aðeins lengra á...
lesa frétt
Góðgerðarleikur Osman Porto Undirbúningstímabil Vináttuleikur
4

Everton vs Porto (vináttuleikur)

3. ágúst, 2014
4 komment
Everton leikur vináttuleik við Porto klukkan 15:00 að íslenskum tíma en þetta er góðgerðarleikur fyrir Osman og aðeins örlítill þakklætisvottur fyrir að hafa eytt öllum ferlinum með Everton, nokkuð sem gerist æ sjaldnar nú til dags. Osman kom upp í...
lesa frétt
Góðgerðarleikur Osman Porto U21 Undirbúningstímabil Vináttuleikur
17

Leicester – Everton 1-0

27. júlí, 2014
17 komment
Öðrum æfingaleik Everton á undirbúningstímabilinu — gegn Leicester í Bangkok, Tælandi lauk með naumu 1-0 tapi. Uppstillinging í fyrri hálfleik: Robles, Garbutt (vinstri bakvörður), Distin, Duffy og Hibbert í síðerma bol, þrátt fyrir mikinn hita. Greinilega ekkert...
lesa frétt
Leikskýrsla Undirbúningstímabil Vináttuleikur
2

Leicester vs. Everton, í beinni frá Bangkok

26. júlí, 2014
2 komment
Annar leikur Everton á undirbúningstímabilinu er gegn Leicester í Bangkok, Tælandi, rétt fyrir hádegi á morgun (sunnudag) kl 11:49. Leicester eru, eins og áður hefur komið fram, fyrstu andstæðingar Everton á komandi tímabili og því verður þetta kannski forsmekkurinn að...
lesa frétt
Leicester Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur
« Eldri fréttir
Nýrri fréttir »
  • Nýjustu Úrslit
  • /
  • Næstu leikir
  • 30-08-25Wolverhampton Wanderers FC - Everton FC2 - 3
  • 27-08-25Everton FC - Mansfield Town2 - 0
  • 24-08-25Everton FC - Brighton & Hove Albion FC2 - 0
  • 18-08-25Leeds Utd - Everton FC1 - 0
  • 25-05-25Newcastle Utd - Everton FC0 - 1

Í boði Everysport

  • 13-09-25Everton FC - Aston Villa14:00
  • 20-09-25Liverpool - Everton FC11:30
  • 29-09-25Everton FC - West Ham Utd19:00
  • 04-10-25Everton FC - Crystal Palace FC14:00
  • 18-10-25Manchester City - Everton FC14:00

Staðan 2024/25

# Lið L M S
1Liverpool384584
2Arsenal FC383574
3Manchester City382871
4Chelsea FC382169
5Newcastle Utd382166
6Aston Villa38766
7Nottingham Forest FC381265
8Brighton & Hove Albion FC38761
9AFC Bournemouth381256
10Brentford38956
11Fulham FC38054
12Crystal Palace FC38053
13Everton FC38-248
14West Ham Utd38-1643
15Manchester United38-1042
16Wolverhampton Wanderers FC38-1542
17Tottenham Hotspur FC38-138
18Leicester City FC38-4725
19Ipswich Town FC38-4622
20Southampton FC38-6012

Í boði Everysport

NÝJUSTU FRÉTTIR

  • Miðar á leiki Everton við Aston Villa og Liverpool
  • Félagaskiptaglugginn – sumar 2025 (opinn þráður)
  • Wolves – Everton 2-3
  • Everton – Mansfield 2-0 (deildarbikar)
  • Íslendingaferð: Everton – Fulham

NÝ KOMMENT

  1. Albert Gunnlaugsson on Félagaskiptaglugginn – sumar 2025 (opinn þráður)
  2. Finnur Thorarinsson on Félagaskiptaglugginn – sumar 2025 (opinn þráður)
  3. Diddi on Félagaskiptaglugginn – sumar 2025 (opinn þráður)
  4. Halli on Wolves – Everton 2-3
  5. Orri on Wolves – Everton 2-3

STYRKTARAÐILAR

Tunnan

STIKKORÐ

Arsenal Aston Villa Baines Barkley Bournemouth Brighton Burnley Chelsea Crystal Palace Deildarbikar Europa League FA bikar Fellaini Fulham Glugginn Kaup Klúbburinn Landslið Leicester Leikskýrsla Liverpool Lán Man City Man United Newcastle Norwich Sala Samningar Samningslok Slúður Southampton Stoke Sunderland Swansea Tottenham U18 U21 U23 Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur West Brom West Ham Árshátíð Íslendingaferð

©2025 Everton.is