Everton sækir Norwich heim á morgun (lau) kl. 15:00 í sínum 27. deildarleik (og Norwich) á tímabilinu. Fyrri leikur þessara liða (á Goodison) fór 1-1 þar sem Everton hefði getað skorað 3-4 mörk í fyrri hálfleik en... lesa frétt
Á morgun kl. 18:00 mætir Everton liði Oldham, með fyrrum Everton manninum Jose Baxter og félögum innanborðs, á útivelli í 5. umferð FA bikarkeppninnar. Meiningin er að klára það sem Liverpool mistókst svo hrapallega í 4. umferð:... lesa frétt
Everton mætir á Old Trafford á sunnudag kl. 16:00 til að freista þess að sigra Manchester United sem um þessar mundir eru á toppi töflunnar með nokkurt forskort á næsta lið, Manchester City. Árið 2012 var gott... lesa frétt
Everton mætir Aston Villa á heimavelli á morgun (lau) kl. 15:00 en þessi lið hafa mæst alls 213 sinnum í gegnum tíðina. Gengi þessara tveggja fornfrægu liða á tímabilinu gæti varla verið ólíkari, Everton í seilingarfjarlægð frá... lesa frétt
Everton mætir West Brom á Goodison Park á morgun, kl. 19:45. Everton fær þarna ágætt tækifæri til að hefna ófaranna á útivelli gegn West Brom, sem unnu okkar menn 2-0 við upphaf tímabils, en West Brom voru... lesa frétt
Á morgun kl. 15:00 mæta okkar menn Bolton Wanderers á útivelli í 4. umferð FA bikarsins en þessi lið hafa mæst alls 74 sinnum á heimavelli Bolton og Everton hefur gengið ágætlega þar í gegnum tíðina, með... lesa frétt
Everton mætir Southampton á útivelli í deildinni kl. 20:00 annað kvöld (mánudag). Everton vann fyrri leikinn á tímabilinu 3-1 á Goodison með tveimur mörkum frá Jelavic og einu frá Osman. Árangur Everton á útivelli gegn Southampton gegnum... lesa frétt
Everton tekur á móti Swansea á morgun (lau) klukkan 15:00 á heimavelli. Þessi viðureign er forvitnileg sökum þess að liðin hafa aðeins 16 sinnum mæst frá upphafi en Swansea hefur aldrei unnið Everton. Þar af hefur Everton... lesa frétt
Everton leikur í 3. umferð FA bikarsins við Cheltenham (sjá á korti) á útivelli kl. 19:45 á morgun (mánudag). Cheltenham Town er félag með langa sögu, stofnað 9 árum á eftir Everton (Cheltenham 1887 en Everton 1878) en þeir... lesa frétt
Gleðilegt nýtt ár, lesendur góðir! Þegar litið er aftur til ársins 2012, sést glögglega sá stöðugi framgangur sem einkennt hefur Everton liðið undir David Moyes. Hvert ár, nánast undantekningar-laust, hefur liðið tekið framförum og Moyes. Það var... lesa frétt