Slökkt á athugasemdum við Dundee vs. Everton (vináttuleikur)

Dundee vs. Everton (vináttuleikur)

Komment ekki leyfð
Annað kvöld, klukkan 18:30 leikur Everton við skoska liðið Dundee en þetta er næstsíðasta æfingaleikur undirbúningstímabilsins. Það eru ekki nema tvær vikur í fyrsta leik tímabilsins (gegn Watford) þannig að línurnar eru aðeins farnar að skýrast hvað liðsuppstillingu varðar. Besic, Deulofeu,...
lesa frétt
10

Everton vs. Sunderland

Þriðji síðasti leikur Everton á tímabilinu er á heimavelli gegn Sunderland, eða svörtu köttunum eins og þeir eru stundum kallaðir. Leikurinn er á laugardaginn kl. 11:45 og ljóst að Sunderland koma einbeittir til leiks, enda í fallsæti...
lesa frétt
3

Aston Villa vs. Everton

Everton mætir Aston Villa á útivelli í fjórða síðasta leik ensku deildarinnar á laugardaginn kl. 14:00 en Villa menn, þó þeir séu enn í bullandi fallbaráttu, hafa verið á nokkuð góðri siglingu undanfarið eftir að hafa rekið...
lesa frétt
10

Everton vs. Burnley

Áður en við fjöllum um Burnley leikinn er rétt að minna á Íslendingaferðina þar sem við ætlum með fríðu föruneyti að sjá Everton mæta Tottenham á Goodison Park en brottför er eftir um það bil mánuð. Það er stutt í að seljist upp...
lesa frétt
4

Swansea vs. Everton

Næsti leikur Everton er í Wales á laugardaginn kl. 11:45 en þá eigast okkar menn við Gylfa Sigurðsson og félaga í Swansea. Eftir þrjá sigurleiki Everton í röð (gegn Newcastle, QPR og Southampton) erum við hætt að horfa á liðin...
lesa frétt