Markvörðurinn Jindrich Stanek keyptur
Everton tilkynnti rétt í þessu um kaup á ungliðanum Jindrich Stanek frá Sparta Prague sem líklega fer beint í unglingaliðshóp Everton. Stanek er 17 ára landsmarkvörður Tékka U19 og er 193 cm á hæð. Kaupverð var ekki...lesa frétt