Fjórar nýjar ráðningar
Everton tilkynnti í dag um ráðningu fjögurra aðstoðarmanna sem fylla í skarð þeirra Steve Round, Lumdsen og Chris Woods sem fylgdu Moyes til United, eins og kunnugt er. Þeir sem ráðnir voru í staðinn heita Graeme Jones...lesa frétt