Hverju mun Koeman breyta hjá Everton?
Meistari Elvar sendi inn eftirfarandi hugleiðingu varðandi framhaldið og hverju Koeman þurfi að breyta. Gefum honum orðið: Það verður mjög áhugavert að sjá hvað Koeman mun gera með vörn Everton sem hefur verið heldur slök seinustu tvö tímabil eftir...lesa frétt
Ronald Koeman næsti stjóri Everton – STAÐFEST
Skv. frétt BBC hefur Everton náð samningum um að Ronald Koeman verði næsti stjóri Everton, en klúbburinn á þó enn eftir að staðfesta þetta. Þetta verður þó að teljast „næsta víst“, fyrst þetta er komið á BBC, sem yfirleitt eru ekki of...lesa frétt