Slökkt á athugasemdum við Örfáir miðar eftir!

Örfáir miðar eftir!

Komment ekki leyfð
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að við höfum náð að tryggja okkur örfá sæti í viðbót til að sjá Everton mæta Tottenham á Goodison Park eftir um mánuð. Viðtökurnar hafa verið góðar og var upphaflegur miðafjöldi alveg við það að seljast...
lesa frétt