Everton.is
Everton.is Stuðnings og aðdáendaklúbbur Everton á Íslandi
Everton.is Everton.is
  • Forsíða
  • Klúbburinn
  • Tilboð
  • Saga Everton
  • Hafa samband
11

Íslendingaferð Everton – Newcastle

10. febrúar, 2018
11 komment
Nú eru smáatriðin orðin ljós með næstu skipulögðu hópferð Everton klúbbsins á Íslandi til fyrirheitna landsins að sjá Gylfa Sigurðsson og félaga taka hressilega á móti Newcastle á Goodison Park. Ferðin er í lok apríl og þér...
lesa frétt
Íslendingaferð Newcastle
21

Everton – Burnley 3-1

15. apríl, 2017
21 komment
Átta Íslendingar voru á pöllunum á vegum Everton klúbbsins og fengu að upplifa flottan sigurleik. Það leit þó ekki út þannig í byrjun en Everton fór upp um gír í seinni hálfleik og reyndist of stór biti...
lesa frétt
Burnley Íslendingaferð Leikskýrsla
2

Greiðslugjafir og næsta Íslendingaferð

4. mars, 2017
2 komment
Stjórnin hittist á dögunum til að ræða ýmis mál varðandi klúbbinn, þar með talið greiðslugjafir til félagsmanna (sem greiddu árgjaldið) en lögð verður inn pöntun á allra næstu dögum. Ef einhver á eftir að borga árgjaldið er...
lesa frétt
Íslendingaferð Klúbburinn
6

Ekki missa af fótboltaveislunni í apríl!

3. febrúar, 2017
6 komment
Mynd: Everton FC. ATH: Skráningu í Íslendingaferðina er lokið. Næsta Íslendingaferð að sjá Everton á Goodison Park er á dagskrá næstkomandi apríl, eins og fram kom hér, og nú gefst þér tækifæri á að fara í bráðskemmtilega hópferð Everton klúbbsins á Íslandi til fyrirheitna...
lesa frétt
Burnley Íslendingaferð Klúbburinn
5

Ferðasaga: Crystal Palace – Everton

24. janúar, 2017
5 komment
Meistari Halldór Bogason var einn af Íslendingunum á vegum íslenska stuðningsmannaklúbbsins á pöllunum á sigurleik Everton gegn Crystal Palace á Selhurst Park á dögunum og hann sendi okkur þessa skemmtilegu ferðasögu hér að neðan. Við þökkum honum kærlega fyrir...
lesa frétt
Crystal Palace Ferðasaga Íslendingaferð
3

Aðalfundur, árshátíð og næstu Íslendingaferðir

17. ágúst, 2016
3 komment
Stjórn Everton á Íslandi hittist á dögunum til að skipuleggja næsta tímabil og ákveða dagsetningar á helstu viðburðum stuðningsmannaklúbbsins. Það er nefnilega kominn tími á að halda aðalfund félagsins en árshátíðin er einnig framundan og ákveðið var að slá...
lesa frétt
Aðalfundur Árshátíð Íslendingaferð Klúbburinn
12

Everton – Bournemouth 2-1

30. apríl, 2016
12 komment
Þið fáið örlítið styttri skýrsla í þetta skiptið, enda allir helstu pennar Everton.is á pöllunum að fylgjast með leiknum og þessi skýrsla því skrifuð löngu eftir leik. Samtals 11 Íslendingar manns voru á vegum klúbbsins uppi í stúku að...
lesa frétt
Bournemouth Íslendingaferð Leikskýrsla
1

Everton vs. Bournemouth

28. apríl, 2016
1 komment
Á laugardaginn er komið að næstsíðasta heimaleik tímabilsins, gegn Bournemouth, en það sem kannski er hvað markverðast við þann leik (frá okkar þrönga íslenska sjónarhóli) er að Everton klúbburinn á Íslandi verður með átta gallharða Everton menn á pöllunum...
lesa frétt
Bournemouth Íslendingaferð Upphitun
15

Goodison Park í apríl! Skráðu þig fyrir lok dags!

23. mars, 2016
15 komment
Það fer hver að verða síðastur að bóka sig í Íslendingaferðina í lok apríl en við gáfum frest til kvöldsins í kvöld til að panta hjá Vita Sport. Þetta er eina skipulagða Íslendingaferðin á vegum klúbbsins á tímabilinu og...
lesa frétt
Bournemouth Íslendingaferð
5

Íslendingaferð – tryggðu sæti fyrir 23. mars

20. mars, 2016
5 komment
Það ætti ekki að hafa farið framhjá neinum að klúbburinn stefnir á hópferð á Goodison Park til að sjá Everton mæta Bournemouth í lok apríl. Enn eru örfáir miðar lausir og þú hefur nú frest til dagsloka...
lesa frétt
Bournemouth Íslendingaferð
« Eldri fréttir
Nýrri fréttir »
  • Nýjustu Úrslit
  • /
  • Næstu leikir
  • 25-05-25Newcastle Utd - Everton FC0 - 1
  • 18-05-25Everton FC - Southampton FC2 - 0
  • 10-05-25Fulham FC - Everton FC1 - 3
  • 03-05-25Everton FC - Ipswich Town FC2 - 2
  • 26-04-25Chelsea FC - Everton FC1 - 0

Í boði Everysport

Staðan 2024/25

# Lið L M S
1Liverpool384584
2Arsenal FC383574
3Manchester City382871
4Chelsea FC382169
5Newcastle Utd382166
6Aston Villa38766
7Nottingham Forest FC381265
8Brighton & Hove Albion FC38761
9AFC Bournemouth381256
10Brentford38956
11Fulham FC38054
12Crystal Palace FC38053
13Everton FC38-248
14West Ham Utd38-1643
15Manchester United38-1042
16Wolverhampton Wanderers FC38-1542
17Tottenham Hotspur FC38-138
18Leicester City FC38-4725
19Ipswich Town FC38-4622
20Southampton FC38-6012

Í boði Everysport

NÝJUSTU FRÉTTIR

  • Félagaskiptaglugginn – sumar 2025 (opinn þráður)
  • Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí
  • Newcastle – Everton 0-1
  • Everton – Southampton 2-0
  • Kveðjum Goodison Park á Ölveri!

NÝ KOMMENT

  1. Orri on Félagaskiptaglugginn – sumar 2025 (opinn þráður)
  2. Halldór Sigurðsson on Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí
  3. Odinn on Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí
  4. Halli on Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí
  5. Orri on Afmælisveisla í Guðmundarlundi – 6. júlí

STYRKTARAÐILAR

Tunnan

STIKKORÐ

Arsenal Aston Villa Baines Barkley Bournemouth Burnley Chelsea Crystal Palace Deildarbikar Europa League FA bikar Fellaini Fulham Glugginn Kaup Klúbburinn Landslið Leicester Leikskýrsla Liverpool Lán Man City Man United Newcastle Norwich Sala Samningar Samningslok Slúður Southampton Stoke Sunderland Swansea Tottenham U18 U21 U23 Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur Watford West Brom West Ham Árshátíð Íslendingaferð

©2025 Everton.is