Jean-Philipe Gbamin keyptur (STAÐFEST!)
Everton staðfesti í dag kaup á Jean-Philipe Gbamin frá Mainz en hann er 23ja ára varnarsinnaður miðjumaður sem ætlað er að fylla í skarðið sem Idrissa Gana Gueye skildi eftir sig. Gbamin (eða Gamin eins og það...lesa frétt