Abdoulaye Doucoure keyptur – STAÐFEST!
Everton staðfesti í dag kaup á miðjumanninum Abdoulaye Doucoure frá Watford en hann er svokallaður „box-to-box“ miðjumaður sem leikið hefur með unlingalandsliðum Frakklands og nú síðast Watford (síðustu fjögur tímabilin). Hann átti beinan þátt í 29 mörkum í 129 leikjum...lesa frétt