Everton liðið heimsækir Crystal Palace á morgun kl. 15:00 en þessum nýliðum í deildinni hefur gengið afar illa frá því að þeir komust upp — sem þýðir náttúrulega að maður er hálf smeykur við að þeir fái... lesa frétt
Jose Baxter, sem eitt sinn var talinn „næsti Rooney“ er nú laus allra mála hjá Everton. Baxter náði einungis 7 leikjum með aðaliði klúbbsins auk þess að fara sem lánsmaður til Tranmere. Baxter hefur klárlega hæfileika enda... lesa frétt