Crystal Palace – Everton 3-1
Við vonuðum að Everton væri aftur komið á beinu brautina eftir sigurleik gegn Arsenal í síðasta leik en svo var ekki í þessum 16. leik Úrvalsdeildarinnar, á útivelli gegn Crystal Palace. Uppstillingin: Pickford, Godfrey, Holgate, Keane, Coleman...lesa frétt