Það gekk allt á afturfótunum í dag hjá okkar mönnum, sérstaklega þegar kom að því að koma boltanum á mark, þrátt fyrir fjölmörg færi. Swansea menn heppnir í dag, fengu víti á silfurfati en bæði lið skoruðu mark... lesa frétt
Áður en við hugum að liðinu fyrir Swansea leikinn er rétt að nefna sölu á Naismith til Norwich fyrir ótilgreinda upphæð, sem af flestum er talin vera um 8.5M punda. Það er töluverð eftirsjá eftir þessum leikmanni sem lét... lesa frétt
Everton liðið mætti á Stanford Bridge í dag, höfðu í fullu tré við Chelsea liðið og ef ekki hefði verið fyrir mistök línuvarðar á síðustu sekúndum leiksins hefðu þeir loksins náð að kveða niður Svíagrýluna á Stamford Bridge sem hefur... lesa frétt
Á morgun (laugardag), klukkan 15:00, á Everton útileik við núverandi Englandsmeistara, Chelsea. Þeir hafa nýverið öðlast endurnýjun lífdaga með brottför Mourinho en árangur Everton á Stamford Bridge er ekki beysinn, 9 jafntefli og 11 töp í síðustu 20 tilraunum.... lesa frétt
Everton liðið hefur sýnt frábæran sóknarbolta en verið gagnrýnt fyrir slakan varnarleik á tímabilinu. Í kvöld var þó augljóst að þeir hafa engu gleymt í því hvernig á að loka á andstæðinginn því vörnin og markvörðurinn (með hjálp miðjunnar) áttu fantagóðan... lesa frétt
Ótrúlegt en satt þá leikur Everton samtals þrjá leiki við Manchester City í janúarmánuði en einum þeirra er lokið — það var heimaleikur í deildarbikarnum á dögunum, sem Everton vann 2-1 (sjá vídeó) og litu nokkuð sannfærandi út, þrátt fyrir að... lesa frétt
Meistari Sigurgeir Ari (Ari S) sá um skýrsluna í fjarveru ritara. Kunnum við honum bestu þakkir fyrir og gefum honum orðið: Martinez gerði 8 breytingar frá síðasta leik en getur samt spilað fram sterku og reynslumiklu liði... lesa frétt
Everton hefur keppni í þriðju umferð FA bikarsins með leik við Dagenham & Redbridge eða ‘Hnífana’ eins og þeir kalla sig, á heimavelli á morgun (laugardag) kl. 15:00. Klúbburinn þeirra var stofnaður árið 1992 eftir sameiningu tveggja annarra... lesa frétt
Everton tilkynnti nú rétt í þessu um kaup á Shani Tarashaj (20 ára, 176 cm) framherja frá Grasshopper Club Zurich. Kaupverðið var ekki gefið upp en hann er af albönskum uppruna, er landsliðsmaður Sviss U21 og talinn... lesa frétt
Uppstillingin: Robles, Baines, Mori, Stones, Coleman, Barry, Besic, Cleverley, Barkley, Deulofeu, Lukaku. Bæði lið nánast á fullum styrk, nema varamarkverðir beggja liða í markinu. Og maður verður að játa að það kom ekki bara City mönnunum í salnum... lesa frétt