11

Steve Walsh kynntur sem yfirmaður knattspyrnumála

Klúbburinn staðfesti núna áðan ráðningu Steve Walsh í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Everton. Steve Walsh var í stöðu aðstoðarstjóra Leicester sem og yfirmaður njósnarateymis Leicester en honum hefur verið eignaður heiðurinn af því að uppgötva Gianfranco Zola, Didier Drogba, Michael Essien...
lesa frétt
28

Hverju mun Koeman breyta hjá Everton?

Meistari Elvar sendi inn eftirfarandi hugleiðingu varðandi framhaldið og hverju Koeman þurfi að breyta. Gefum honum orðið: Það verður mjög áhugavert að sjá hvað Koeman mun gera með vörn Everton sem hefur verið heldur slök seinustu tvö tímabil eftir...
lesa frétt
58

Opinn þráður

Það eru spennandi tímar framundan enda nýr eigandi tekinn við og von á fréttum um nýjan stjóra (vonandi hvað úr hverju) og í kjölfarið fylgja örugglega töluverð umskipti á leikmannahópnum. Við gefum orðið laust, bæði fyrir staðfestar fréttir á...
lesa frétt