14

Sunderland – Everton 0-3

Uppstillingin: Stekelenburg, Baines, Williams, Jagielka, Coleman, Barry, Gueye, Mirallas, Barkley, Bolasie, Lukaku. Varamenn: Robles, Funes Mori, Holgate, Davies, Lennon, Deulofeu og Kone. Leikurinn lofaði mjög góðu til að byrja með, fjör frá fyrstu mínútu (Lukaku næstum kominn strax í...
lesa frétt
10

Afrakstur félagaskiptagluggans

Meistari Georg fór nokkrum orðum yfir afrakstur félagaskiptagluggans. Gefum honum orðið: Þá er glugginn lokaður og að mínu mati komum við klárlega sterkari út úr honum heldur en fyrir gluggann, þó maður hefði klárlega viljað sjá 1-2 stór...
lesa frétt
31

Gluggavaktin

Tökum stöðuna á leikmannamálum svona rétt fyrir lok félagaskiptagluggans en liðin í ensku deildinni hafa frest til að afgreiða skráningu á félagaskiptum fram til kvöldsins í kvöld (31. ágúst) kl. 22:00. Félagaskiptagluggarnir í öðrum deildum en þeirri ensku loka...
lesa frétt
14

Everton – Stoke 1-0

Everton mætti liði Stoke í dag á heimavelli og náði naumum 1-0 sigri eftir vítaspyrnu frá Baines. Lokaniðurstaðan gefur kannski ekki rétta mynd af leiknum því hann var bæði fjörugur og skemmtilegur og hefðu mörkin hæglega getað verið...
lesa frétt
13

Everton – Yeovil Town 4-0

Uppstillingin fyrir deildarbikarleikinn við Yeovil: Stekelenburg, Oviedo, Funes Mori, Williams, Holgate, Gueye, McCarthy, Bolasie, Barkley (fyrirliði), Lennon, Lukaku. Varamenn: Robles, Baines, Jagielka, Gibson, Cleverley, Mirallas, Kone. Williams byrjaði sinn fyrsta leik með Everton í byrjunarliðinu og Lukaku átti...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Everton vs. Yoevil Town (deildarbikar)

Everton vs. Yoevil Town (deildarbikar)

Komment ekki leyfð
Everton á heimaleik annað kvöld við Yeovil Town í annarri umferð enska deildarbikarsins kl. 18:45. Everton hefur aldrei, þrátt fyrir langa sögu, nokkurn tímann einu sinni svo mikið sem leikið á móti Yeovil Town (ekki einu sinni...
lesa frétt