3

Spáð í spilin fyrir Evrópuleikinn

Meistari Elvar sendi inn eftirfarandi hugleiðingar í kommentakerfinu um frammistöðu leikmanna hingað til og Evrópuleikinn og okkur fannst þetta eiga heima sem sér grein hér á vefsíðunni. Gefum honum orðið… Það verður gaman að sjá liðið keppa...
lesa frétt
49

Lukaku til United – STAÐFEST

Þessar fregnir hafa verið að birtast á öllum miðlum en þó að klúbburinn hafi ekki staðfest þær (uppfærsla: staðfest 10. júlí) þá er líklega ekki eftir neinu að bíða með að tilkynna það formlega hér: Lukaku var handtekinn...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Josh Bowler keyptur – STAÐFEST

Josh Bowler keyptur – STAÐFEST

Komment ekki leyfð
Everton staðfesti í dag kaup á Josh Bowler, sem er 18 ára gamall örvfættur kantmaður (getur spilað á báðum köntum), fyrir það sem talið er 1.5M punda í upphafi og allt að 4.25M punda (árangurstengdar) skv. Sky...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Boris Mathis keyptur – STAÐFEST

Boris Mathis keyptur – STAÐFEST

Komment ekki leyfð
Everton tilkynnti nú rétt í þessu um kaup á Boriz Mathis, sem er 19 ára franskur sóknarmaður. Hann kemur á frjálsri sölu frá Metz og fer í Everton U23 hópinn til David Unsworth. Hann skrifaði undir 2ja...
lesa frétt