20

Everton – Crystal Palace 3-1

Uppstillingin: Pickford, Martina, Mangala, Keane, Coleman, Gana, Rooney, Davies, Gylfi, Walcott, Niasse. Varamenn: Robles, Schneiderlin, Williams, Bolasie, Tosun, Calvert-Lewin, Kenny. Fyrsta færi leiksins fengu Crystal Palace eftir mistök Mangala þegar hann sendi of stutta sendingu aftur á...
lesa frétt
42

Arsenal – Everton 5-1

Uppstillingin: Pickford, Martina, Mangala, Williams, Keane, Schneiderlin, Gana, Walcott, Bolasie, Niasse. Sýnist þetta vera 3-5-2. Varamenn: Robles, Rooney, Tosun, Gylfi, Davies, Holgate, Calvert-Lewin. Arsenal náði fljótt sterkri pressu á vörn Everton og uppskáru mark strax á 6....
lesa frétt
24

Everton – Leicester 2-1

Uppstillingin: Pickford, Coleman, Keane, Jagielka, Martina, Gueye, Davies, Walcott, Rooney, Gylfi, Niasse. Varamenn: Schneiderlin, Williams, Bolasie, Tosun, Calvert-Lewin, Robles, Kenny. Everton liðið var heppið að lenda ekki undir eftir föst leikatriði í tvígang frá Leicester en þar með...
lesa frétt
3

Everton vs Leicester

Í kvöld miðvikudaginn 31 janúar 2018 kl 19:45 fer fram leikur Everton og Leicester á Goodison Park. Janúar leikmannaskipta glugginn lokar einnig í kvöld um kl 23 sem gerir þessa tímasetningu enn áhugaverðari og er hún í...
lesa frétt
17

Everton – WBA 1-1

Everton tók á móti West Bromwich Albion í dag kl 15:00 á Goodison Park. Byrjunarliðið: Pickford, Kenny, Holgate, Williams, Martina, Schneiderlin, McCarthy, Vlasic, Gylfi, Walcott og Tosun. Bekkurinn: Robles, Keane, Jagielka, Bolasie, Rooney, Niasse og Gueye. WBA...
lesa frétt
11

Theo Walcott (Staðfest!)

Everton tilkynnti nú rétt áðan um kaup á Theo Walcott frá Arsenal. Talað er um að kaupverðið sé 20 milljónir punda og gerði Walcott, sem er 28 ára gamall, samning til 2021. Walcott skoraði 108 mörk í...
lesa frétt
13

Tottenham – Everton 4-0

Cenk Tosun fór beint í byrjunarliðið gegn Tottenham á Wembley í dag en byrjunarliðið var annars: Pickford, Kenny, Holgate, Jagielka, Martina, McCarthy, Gueye, Bolasie, Rooney, Gylfi, Tosun. Bekkurinn: Schneiderlin, Williams, Lennon, Niasse, Calvert-Lewin, Lookman, Robles. Það var nokkuð jafnræði með liðunum...
lesa frétt
10

Liverpool – Everton

Byrjunarliðið er klárt fyrir leikinn gegn Liverpool sem hefst kl. 19:55 á Anfield. Byrjunarliðið: Pickford, Kenny, Martina, Holgate, Jagielka, Schneiderlin, McCarthy, Rooney, Bolasie, Gylfi og Calvert-Lewin Bekkurinn: Robles, Williams, Niasse, Davies, Vlasic, Lookman, Baningme Everton mætti á Anfield með mun sóknarsinnaðra lið...
lesa frétt
15

Cenk Tosun (Staðfest!)

Uppfært: Everton var rétt í þessu að staðfesta kaupin á Cenk Tosun. Cenk gerði 4 og hálfsárs samning sem gildir til júní 2022 Sky Sports og BBC tilkynntu í dag að Everton hefði náð samkomulagi við Besiktas um kaup á...
lesa frétt