Everton mætti Burnley á útivelli í dag og tóku öll þrjú stigin sem í boði voru, og það nokkuð öruggt þó spilamennskan hefði ekki náð miklum hæðum og oft virkað þunglamalega. Það hjálpaði okkur mönnum að Burnley... lesa frétt
Langri hrinu útileikja Everton lýkur nú (í bili allavega) með útileik við Burnley á sunnudaginn kl 13:30 en það verður sjötti útileikurinn af síðustu sjö leikjum Everton í öllum keppnum. Burnley, sem er minnsti bærinn sem hefur komist... lesa frétt
Everton sótti stig í dag á erfiðum útivelli í Frakklandi gegn Lille, liðinu sem á pappír var talið sterkasta liðið í riðlinum. Einhverjir fréttamiðlar höfðu stillt þessum leik upp sem baráttu belgísku framherjanna tveggja, Lukaku og Origi,... lesa frétt
Meistari Ari S hefur tekið að sér að skrifa upphitanir fyrir Evrópuleikina undanfarið og nú er komið að þriðja leiknum í riðlinum. Við gefum Ara orðið: Á fimmtudaginn 23. október 2014 mætir Everton franska knattspyrnufélaginu Lille Olympique Sporting Club eða... lesa frétt
Everton virðist vera komið á sigurbrautina aftur eftir flottan 3-0 sigur á Aston Villa sem sáu sjaldnast til sólar og náðu aðeins tvö skot á mark Everton í öllum leiknum. Uppstillingin: Howard, Baines, Alcaraz, Jagielka, Coleman, Barry, McCarthy,... lesa frétt
Þá er komið að leik þeirra tvegga liða sem oftast hafa att kappi í efstu deildinni í enska boltanum: Everton og Aston Villa, en liðin mætast á Goodison Park á laugardaginn kl. 14:00. Villa menn byrjuðu tímabilið feykilega... lesa frétt
Everton klúbburinn á Íslandi býður nú til sölu í takmarkaðan tíma vandaða polo boli fyrir félagsmenn. Bolirnir eru svartir með saumuðu Everton logo vinstra megin og nafni viðkomandi hægra megin en á bakinu er lítið og nett everton.is eins og... lesa frétt
Everton lék við United á Old Trafford í dag og tapaði naumlega 2-1 í leik þar sem Everton átti fátt gott skilið í fyrri hálfleik en hefði getað unnið seinni hálfleikinn 3-0 miðað við færin sem fengust. Uppstillingin: Howard, Baines, Jagielka,... lesa frétt
Á sunnudaginn kl. 11:00 leikur Everton á þriðja erfiða útivellinum í röð þegar þeir mæta United á Old Trafford. Við eigum mjög góðar minningar frá síðustu viðureign þar þegar Oviedo skoraði mark rétt undir lok leiks og batt... lesa frétt
Everton mætti Krasnodar á útivelli í öðrum leik Europa League í H riðli og lauk leiknum með jafntefli. Ólíklegt að nokkur stuðningsaðili Everton komi til með að kaupa þennan leik á DVD en aðalmálið var að ná jafntefli eða... lesa frétt