28

Southampton – Everton 3-0

Finnur og Halli Örn skiptu þessari skýrslu bróðurlega á milli sín, Finnur tók fyrri hálfleik og Halli þann seinni. Uppstillingin komin: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Coleman, Barry, Besic, Barkley, Naismith, Eto’o, Lukaku. Varamenn: Robles, Garbutt, Alcaraz, Stones,...
lesa frétt
9

Southampton vs. Everton

Everton mætir á St. Mary’s leikvanginn í Southampton á morgun kl. 15:00 í 17. deildarleik tímabilsins. Flestir sparkspekingar spáðu fyrir tímabilið að Southampton myndu eiga í bullandi vandræðum á tímabilinu þar sem þeir misstu marga, sem álitnir...
lesa frétt
20

Everton – QPR 3-1

Everton landaði nokkuð auðveldum sigri á QPR í kvöld en 3-1 sigur liðsins var kannski naumari en frammistaðan bar vott um. Mjög flottur fyrri hálfleikur hjá Everton sem setti tvö mörk á QPR án svars (Barkley og Mirallas)...
lesa frétt
4

Everton mætir Young Boys

Dregið hefur verið í útsláttakeppni (32ja liða) í Europa League fyrir 2014/15 og drátturinn lítur svona út í heild sinni: Young Boys (Sviss) – Everton Torino (Ítalíu) – Athletic Bilbao (Spáni) Sevilla (Spáni) – Borussia Mönchengladbach (Þýskalandi)...
lesa frétt
16

Everton vs. QPR

Everton á leik næst á mánudagskvöldinu, kl. 20:00, en þá mætir liðið QPR sem sátu fyrir umferðina í fjórða neðsta sæti, einu stigi frá fallsæti. Það er langt í næsta Evrópuleik og mikilvægt að Everton komist fljótt aftur á...
lesa frétt
3

Everton vs. Krasnodar

Þegar ljóst var hvernig riðlarnir í Europa League myndu verða fyrir þetta tímabil fór maður að sjá, til dæmis á BBC, tilvitnanir um að Everton liðið hefði verið óheppið með dráttinn, því riðillinn væri með tveimur öðrum sterkum liðum og því...
lesa frétt
21

Man City – Everton 1-0

Ekki mikið skildi liðin tvö að í kvöld, City sterkara liðið en hvorugt lið fékk mörg færi; og það sem meira er, bæði lið fengu eitt algjörlega frábært tækifæri úr opnu spili til að skora en City menn lönduðu sigrinum...
lesa frétt