23

Everton – Man City 0-2

Everton mætti væntanlegum Englandsmeisturum á Goodison Park í dag í þriðja leik tímabilsins. Bæði lið gátu farið á topp Úrvalsdeildarinnar með sigri en City menn fyrirfram mun líklegri til þess, enda með feykisterkt, einbeitt og hungrað lið sem...
lesa frétt
41

Southampton – Everton 0-3

Everton mætti á St. Mary’s í dag, völlur sem hefur reynst okkar mönnum erfiður gegnum tíðina, tveir sigrar á um 20 árum eða svo, fyrir leikinn í dag. Uppstillingin: Howard, Galloway, Stones, Jagielka, Coleman, McCarthy, Barry, Barkley, Cleverley, Kone, Lukaku. Ég missti því miður af...
lesa frétt
12

Mason Holgate keyptur

Georg er með púlsinn á leikmannamarkaðnum og sendi inn eftirfarandi orðsendingu: Þá hefur það fengist staðfest að Everton er búið að festa kaup á hinum 18 ára gamla Mason Holgate frá Barnsley fyrir óuppgefna upphæð (1-2m punda hefur verið talað...
lesa frétt
15

Everton – Watford 2-2

Einhvern veginn undanfarið virðist Everton alltaf eiga erfitt með upphafsleik tímabilsins og það varð einnig raunin í dag. Ef síðustu tímabil frá árinu 2010 eru skoðuð sést að aðeins 1-0 sigur á Man United árið 2012 sker...
lesa frétt