Everton á leik við Man City á sunnudaginn kl. 13:30 en þetta er risastórt verkefni því City hafa unnið tvo af síðustu þremur leikjum þessara liða á Goodison Park og hafa ekki tapað í síðustu sjö af sínum leikjum... lesa frétt
Mynd: World Soccer Talk Everton gekk í dag frá kaupum á Morgan Schneiderlin frá Manchester United en hann er 27 ára franskur miðjumaður og er vel þekkt stærð hjá Koeman frá tíma þeirra með Southampton. Stjórar komu og fóru frá Southampton... lesa frétt
Á morgun hefst FA bikarinn, allavega hvað Úrvalsdeildarliðin varðar, en þá verður þriðja umferðin leikin. Everton fékk sterka mótherja — en þó heimaleik — en þeir taka á móti Englandsmeisturum Leicester á morgun, laugardag, kl. 15:00. Þetta... lesa frétt
Everton staðfesti rétt í þessu kaup á Ademola Lookman frá Charlton. Hann er 19 ára enskur landsliðsmaður sem leikur á kantinum og skrifaði undir fjögurra og hálfs árs samning (til júní 2021). Hann kemur til með að... lesa frétt
Þetta var erfið fæðing en flóðgáttirnar brustu þegar Enner Valencia kom inn á og Everton náði að setja þrjú mörk. Spilamennskan hefði mátt vera betri framan af en við tökum þrjú stig. Flott byrjun á árinu. Uppstillingin:... lesa frétt
Everton tekur á móti Southampton í 20. umferð Úrvalsdeildarinnar í dag kl. 15:00 en Southampton eru sem stendur í 9. sætinu, þremur stigum á eftir Everton en með nokkuð lakara markahlutfall. Southampton menn koma í þennan leik... lesa frétt
Síðasti deildarleikur Everton á árinu 2016 er gegn Hull en leikið verður annað kvöld klukkan 20:00 í 19. umferð. Hull er eins konar jójó lið Úrvalsdeildarinnar, búnir að falla úr Úrvalsdeildinni nokkrum sinnum undanfarin ár en yfirleitt stoppað... lesa frétt
Everton tóku þrjú stig á útivelli gegn ríkjandi Englandsmeisturum og voru vel að sigrinum komnir. Áttu fjögur bestu færi leiksins og nýttu tvö þeirra vel. Uppstillingin: Robles, Baines, Funes Mori, Williams, Holgate, Coleman, Barry (fyrirliði), Gana, Mirallas, Lennon,... lesa frétt