Lukaku til United – STAÐFEST
Þessar fregnir hafa verið að birtast á öllum miðlum en þó að klúbburinn hafi ekki staðfest þær (uppfærsla: staðfest 10. júlí) þá er líklega ekki eftir neinu að bíða með að tilkynna það formlega hér: Lukaku var handtekinn...lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Josh Bowler keyptur – STAÐFEST
Josh Bowler keyptur – STAÐFEST
Everton staðfesti í dag kaup á Josh Bowler, sem er 18 ára gamall örvfættur kantmaður (getur spilað á báðum köntum), fyrir það sem talið er 1.5M punda í upphafi og allt að 4.25M punda (árangurstengdar) skv. Sky...lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Boris Mathis keyptur – STAÐFEST
Boris Mathis keyptur – STAÐFEST
Everton tilkynnti nú rétt í þessu um kaup á Boriz Mathis, sem er 19 ára franskur sóknarmaður. Hann kemur á frjálsri sölu frá Metz og fer í Everton U23 hópinn til David Unsworth. Hann skrifaði undir 2ja...lesa frétt
Michael Keane keyptur – STAÐFEST
Everton tilkynnti rétt í þessu um kaup á Michael Keane en hann er 24ra ára gamall miðvörður sem leikið hefur undanfarið hjá Burnley við góðan orðstír. Kaupverðið er talið vera um 25M punda en Everton staðfesti að verðið...lesa frétt
Sandro Ramirez keyptur – STAÐFEST
Uppfært 03.07.17: Everton staðfesti kaupin rétt í þessu. Sandro skrifar undir fjögurra ára samning (til ársins 2021). Skv. frétt á Sky Sports hefur Everton klárað kaupin á Sandro Ramirez frá spænska liðinu Malaga. Everton á enn eftir...lesa frétt
Tilboð til stuðningsmanna Everton
Everton hefur hleypt af stokkunum nýrri tegund af meðlimaáskrift og er þar ýmislegt athyglisvert að finna, fyrir okkur sem fylgjum Everton að málum. Meðlimaáskriftin inniheldur nú aðgang að beinum útsendingum á leikjum Everton á undirbúningstímabilinu, sem við...lesa frétt
Henry Onyekuru keyptur – STAÐFEST
Mynd: Sky Sports. Uppfært 30. júní 2017: Everton staðfesti í dag kaupin á Henry Onyekuru. Velkominn Henry! Sky Sports greindu frá því að Everton hefðu fest kaup á Henry Onyekuru, tvítugum sóknarmanni frá KAS Eupen í Belgíu. Hann var markahæsti maður...lesa frétt
Nathangelo Markelo keyptur – STAÐFEST
Everton staðfesti í dag kaup á hollenska unglingalandsliðsmanninum Nathangelo Markelo frá hollenska liðinu FC Volendam en hann er 18 ára varnarmaður sem getur spilað stöðu miðvarðar, hægri bakvarðar og wingback. Kaupverðið var ekki gefið upp en Nathangelo fer...lesa frétt
Davy Klaassen keyptur – STAÐFEST
Everton staðfesti nú rétt í þessu kaup á Davy Klaassen, 24ra ára fyrirliða Ajax en hann er sókndjarfur miðjumaður sem hefur skorað 16 sinnum í hollensku deildinni á tímabilinu og átti sinn þátt í að koma liði...lesa frétt

