Átta Íslendingar voru á pöllunum á vegum Everton klúbbsins og fengu að upplifa flottan sigurleik. Það leit þó ekki út þannig í byrjun en Everton fór upp um gír í seinni hálfleik og reyndist of stór biti... lesa frétt
Burnley eru næstir á Goodison Park í 33. leik Úrvalsdeildarinnar en með sigri (eða jafntefli) kemst Everton upp fyrir Arsenal og mögulega United, allavega tímabundið. Burnley eru enn sigurlausir á útivelli — hafa tapað öllum útileikjum sínum nema... lesa frétt
Everton mætti Englandsmeisturum Leicester á Goodison Park í bráðskemmtilegum leik en þeir voru búnir að vera eldheitir frá því að þeir ráku stjóra sinn, Claudio Ranieri, og unnið 6 leiki í röð. Töluvert var af færum í... lesa frétt
Everton tekur á móti Englandsmeisturum Leicester á Goodison Park í sunnudagsleik kl. 15:00 en þetta er í þriðja sinn sem liðin mætast á tímabilinu. Everton hafði betur gegn þeim á útivelli 0-2 í deild þar sem Mirallas og... lesa frétt
Skemmtilegur og opinn leikur, nokkuð um færi og hálffæri. Sigur virtist í höfn fram á lokamínútu en síðustu andartökin afdrifarík. Uppstillingin: Robles, Baines, Williams, Jagielka, Holgate, Barry, Davies, Gana, Barkley, Mirallas, Lukaku. Varamenn: Stekelenburg, Valencia, Calvert-Lewin, Lookman, Pennington, Kenny,... lesa frétt
Annað kvöld (þriðjudag), kl. 19:00, mætir Everton á Old Trafford til að eigast við Manchester United en með sigri gæti Koeman orðið fyrsti stjórinn í sögu Úrvalsdeildarinnar til að vinna þrjá leiki í röð á þeim velli.... lesa frétt
Mynd: Everton FC Þrítugasta umferð ensku Úrvalsdeildarinnar hefst á laugardaginn, kl. 11:30, með stórleik en þá mætir Everton á Anfield. Landsleikjahléið er nú loksins að baki en það reyndist ekki bara hálf óvelkomin pása eftir tvo sigra Everton í röð (með 7-0... lesa frétt
Það styttist í derby leikinn við Liverpool en vegna landsleikja verður ekki leikið í ensku deildinni nú um helgina. Maður hefði helst kosið, sérstaklega eftir markasúpu síðustu tveggja leikja (samanlögð markatala 7-0 Everton í vil) að fá næsta leik... lesa frétt
Niðurstaðan úr leiknum er ekki lýsandi fyrir leik Everton sem áttu ekki sinn besta dag, allavega ekki í seinni hálfleik. En það verður að vinna svoleiðis leiki líka. Þrátt fyrir stærri markamun en úr síðasta leik reyndist þetta erfiðari... lesa frétt