43

Everton – Man United 0-2

Uppstillingin: Pickford, Martina, Williams, Keane, Holgate, Schneiderlin, Davies, Bolasie, Rooney, Vlasic, Niasse. Varamenn: Robles, Kenny, Jagielka, Lennon, McCarthy, Gylfi, Calvert-Lewin. Lífleg byrjun á leiknum og fyrri hálfleikur skemmtilegur þó ekki hafi verið mikið um alvöru færi. Svolítið...
lesa frétt
30

Bournemouth – Everton 2-1

Uppstillingin: Pickford, Martina, Jagielka, Keane, Kenny, Schneiderlin, Gana, McCarthy, Gylfi, Lennon, Calvert-Lewin. Varamenn: Robles, Williams, Holgate, Bolasie, Rooney, Niasse, Davies. Ágætis byrjun á leiknum, Everton nokkuð mikið með botlann, fínt tempó og bæði lið með ágætist þreifingar....
lesa frétt
33

West Brom – Everton 0-0

Uppstillingin: Pickford, Martina, Williams, Holgate, Keane, Kenny, Schneiderlin, Davies, Gylfi, Bolasie, Calvert-Lewin. Varamenn: Robles, Jagielka, Ramirez, Lennon, Niasse, Lookman, Baningame. Mjög gaman að sjá Bolasie í liðinu aftur eftir langa fjarveru. Alan Pardew, stjóri West Brom, stillti...
lesa frétt
9

Jóla og áramótakveðja!

Stjórn Everton á Íslandi óskar lesendum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar kærlega samfylgdina á árinu sem er að líða. Jóla- og áramótakveðja frá stjórn Everton á Íslandi! Haraldur Örn Hannesson Halldór S....
lesa frétt
13

Everton – Chelsea 0-0

Uppstillingin: Pickford, Martina, Keane, Jagielka, Kenny, Davies, Gana, Schneiderlin, Gylfi, Lennon, Calvert-Lewin. Varamenn: Robles, Holgate, Williams, Baningame, Bolasie, Ramirez, Niasse. Chelsea mun meira með boltann, beittari og Everton nokkuð djúpir í fyrri hálfleik en vörðust vel og...
lesa frétt
11

Everton – West Ham 4-0

Jæja, nú er maður farinn að kannast við liðið sitt aftur. Uppstillingin: Pickford, Martina, Holgate, Williams, Kenny, Gueye, Davies, Lennon, Gylfi, Rooney, Calvert-Lewin. Lítið reyndar að gerast fyrsta korterið þangað til Gylfi sendi allt í einu Calvert-Lewin...
lesa frétt