Gæsahúð

 Ég veit ekki með ykkur en ég fæ ennþá gæsahúð af að horfa á vítaspyrnukeppnina við Chelsea… 🙂 Mikið vildi ég að ég hafði getað verið einn af þessum 6000 stuðningsmönnum sem stóðu fyrir aftan markið. 🙂

Comments are closed.