Everton heimsækir Chelsea í fyrri leik liðana í deildarbikarnum í kvöld. Það er ljóst að okkar menn verða spýta í lófana ef þeir eiga ná einhverju æut úr leiknum í kvöld eftir tap á móti Oldham um helgina. Þeir Tim Howard, Nuno Valente og P.Neville koma allir aftur inn í hópinn og auk þess hafa Yobo og Yakubu fengið leyfi frá Nígeríska knattspyrnusambandinu til að spila í kvöld.
Everton verður hinsvegar án Arteta sem er en í banni, Leon Osman sem er fótbrótinn og Steven Pienaar sem fékk sig ekki lausan út af Afríkukeppninni.
Seinni leikurinn fer síðan fram 23.janúar á heimavelli Everton.
Comments are closed.