Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the html5reset domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Vinsamlegast skoðaðu Aflúsun í WordPress fyrir frekari upplýsingar. (Þessum skilaboðum var bætt við í útgáfu 6.7.0.) in /var/www/virtual/everton.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Leikirnir í fjórðungsúrslitum - Everton.is

Leikirnir í fjórðungsúrslitum

Mynd: Everton FC.

Búið er að draga í fjórðungsúrslitum deildarbikarsins:

Man City vs. Hull
Stoke vs. Sheffield Wednesday
Southampton vs. Liverpool
Middlesbrough vs. Everton

Sem sagt, útivöllur gegn liðinu sem var að slá út United á Old Trafford. Maður hefði viljað heimaleik eins og venjulega í bikarnum en þetta er ásættanlegt.

Leikið verður helgina 30. nóvember.

5 Athugasemdir

  1. Ari S skrifar:

    Mér lýst vel á þennann leik, ekkert öruggur sigur en samt góðir möguleikar 🙂 kær kveðja, Ari.

  2. Halldór Sig skrifar:

    Úr því að við erum komnir svona langt, eigum við að nota okkar sterkasta lið og þannig vinnum við Middlesbrough ef allt er eðlilegt.

  3. Elvar Örn skrifar:

    Middlesbrough, svo Sheffield Wednesday eða Hull í undanúrslitum og mætum síðan Liverpool í úrslitaleiknum og vinnum hann og málið er dautt.
    Ef við komumst í gegnum þennan leik gegn Middlesbrough þá er það Wembley næst í undanúrslitum ekki satt?

    • halli skrifar:

      Þađ er spilað heima og heiman í undanúrslitunum í deildarkeppninni og final 4 á Wembley í fa cup

  4. þorri skrifar:

    jú er það ekki en vinnum Middlesbrough fyrst ekki satt?