Aðalfundur Everton á Íslandi þann 24. ágúst

Mynd: Everton FC.

Stjórn stuðningsmannaklúbbs Everton á Íslandi boðar til aðalfundar á Ölveri þann 24. ágúst og vonumst við til að sjá ykkur sem allra flest.

Aðalfundurinn hefst kl. 12:00 og svo horfum við saman á leik Everton við Tottenham kl. 14:00, sem verður annar leikurinn á tímabilinu í ensku deildinni.

18 Athugasemdir

  1. albert skrifar:

    ég mæti

  2. Albert Gunnlaugsson skrifar:

    Það kom error á kommentið.. en það birtist ok. skora á klúbbfélaga að mæta vel. kv. albert

    • Finnur skrifar:

      Já, við vitum af þessu — þetta er í vinnslu og vonandi náum við að laga þetta. Þessi villa hefur hins vegar engin áhrif — því kommentið ratar á réttan stað, þannig að þið getið hunsað villuna.

      • Finnur Thorarinsson skrifar:

        Og, nú á þetta að vera komið í lag aftur (engin villa lengur).

  3. Finnur skrifar:

    Ég mæti í hádegismatinn, á fundinn og á leikinn. Vonast til að sjá ykkur sem flest! Tökum sérstaklega vel á móti nýjum andlitum!

  4. Óðinn skrifar:

    Ég mæti

  5. Ingvar Bæringsson skrifar:

    Ég stefni á að mæta.

  6. Sigurdur skrifar:

    Ég mæti

  7. Albert Sævarsson skrifar:

    Sælir félagar,ég bý erlendis (Portúgal )svo ég kem ekki 🙂 Ennnn ef þið farið saman á leik þá væri gaman að hitta ykkur og vera með hópnum(á leiknum+hóteli ),einnig vil ég borga klúbb gjaldið ef einhver gæti sent mér reiknings uppl 🙂

  8. Halldór skrifar:

    Er að fara í brúðkaup út á landi – verð með í anda.

  9. Haraldur Gislason skrifar:

    Ég mæti.

  10. Halldór Steinar skrifar:

    Ég mæti að sjálfsögðu 🙂

  11. Þorri skrifar:

    Ég og mæti og verð með ykkur á laugardaginn og vonandi verður sigur

  12. Haraldur skrifar:

    Mæti 🙂

  13. Trausti skrifar:

    Kemst ekki en verð með í anda!

  14. Haraldur Anton skrifar:

    Á þessum degi árið 1892 var Goodison Park fyrst opnaður. Sjáumst á eftir drengir og vonandi konur líka 🙂

Leave a Reply