![](https://everton.is/wp-content/uploads/2016/06/5RKWebArticleImagejpg.jpeg)
Skv. frétt BBC hefur Everton náð samningum um að Ronald Koeman verði næsti stjóri Everton, en klúbburinn á þó enn eftir að staðfesta þetta. Þetta verður þó að teljast „næsta víst“, fyrst þetta er komið á BBC, sem yfirleitt eru ekki of fljót á sér í þessum efnum. (Uppfært: Staðfesting komin)
Koeman er 53ja ára gamall og hefur náð eftirtektarverðum árangri hjá Southampton á þeim tveimur árum sem hann eyddi með þeim, en þeir enduðu í 7. og 6. sæti þrátt fyrir að hafa orðið fyrir þó nokkurri blóðtöku við byrjun beggja tímabila.
Koeman var sem leikmaður þekktur sem grjótharður varnarmaður sem var iðinn við að skora og á mjög flottan feril að baki. Hann lék meðal annars með Ajax, PSV og Barcelona og vann Evrópubikarinn (sem nú kallast Meistaradeildin) með síðarnefndu tveimur félögunum og UEFA Supercup með Barcelona, svo dæmi sé tekið. Hann hefur einnig unnið hollensku og spænsku deildina nokkrum sinnum og varð Evrópumeistari með hollenska landsliðinu árið 1988.
Sem stjóri hefur hann leitt bæði Ajax og PSV til sigurs í hollensku deildinni, Ajax til sigurs í hollenska bikarnum og vann einnig með þeim „góðgerðarskjöldinn“ (Cruijff Shield). Hann vann síðan aftur þann skjöld árið 2009 með AZ Alkmaar. Til gamans má geta að meðalvinningshlutfall hans í leikjum er 54.88%.
Talið er að Everton þurfi að borga Southampton 5M punda til að fá starfslok Koeman, sem skrifaði undir þriggja ára samning við Everton.
Þau hjá BBC sögðu við þetta tækifæri:
Everton’s appointment of Ronald Koeman as manager is a significant statement of intent from new major shareholder Farhad Moshiri.
Koeman’s standing as a player for the Netherlands and Barcelona, for whom he scored the goal that won them their first European Cup in 1992, instantly elevates Everton’s credentials and credibility around Europe.
It is an indication of how Moshiri means business and Koeman will be backed by huge transfer funds this summer, irrespective of whether Romelu Lukaku and John Stones stay at Everton.
Moshiri wanted to make an appointment that would demonstrate the scale of his plans for Everton and Koeman fitted the bill[…]
Velkominn, Koeman!
Gott mál
http://www.mbl.is/sport/enski/2016/06/07/everton_kaupir_koeman/
https://www.grandoldteam.com/2016/06/07/koeman-new-everton-manager/
Þetta er alveg klárt held ég.
Næst er að halda okkar bestu og kaupa klassa leikmenn. Eigandinn hefur lofað lágmark 100m punda í sumar, að auki allt sem fæst ef menn eru seldir. Já og líkur hafa stóraukist á nýjum leikvang.
Ferð næsta vetur, anyone?
Þetta finnst mér vera mjög svo jákvætt og nú verður spennandi að sjá hvaða leikmenn hann kemur til með að versla 🙂
Komið á Sky en tekið þar fram að þetta hafi ekki verið staðfest officially. Þetta er því 99% komið.
http://www.skysports.com/football/news/11671/10306216/everton-agree-ronald-koeman-compensation-deal-with-southampton?
Ég vil byrja á því að halda Lukaku þó hann hafi verið dapur í seinustu 10 leikjunum með okkur, það voru allir daprir í seinustu 10 leikjunum. Verður gaman að sjá hvað Koeman nær útur Stones, Barkley, Lukaku og Deulofeu svo einhverjir séu nefndir.
Eitt er víst að við munum fá mikið færri mörk á okkur næsta vetur enda Koeman öflugur varnarjaxl.
Það er alveg deginum ljósara einnig að Koeman mun kaupa nýjan markmann og mun leita að markmanni til að vera nr. 1, tel að Koeman muni ekki treysta á Robles sem nr.1.
Ég er mjög spenntur fyrir framhaldinu og þá sérstaklega hvaða leikmenn komi í sumar.
Skilst að það sè ekki svona poacher klàsa ì samningnum. Hann getur þvì komið með Tadic og fleiri með sèr 😉
Ég las það einmitt í morgun að samningar strönduðu á þessu atriði. En góðar fréttir að losna við slíka klásúlu.
Mér fyndist í lagi að selja Lukaku ef hann vill fara til Peningalands og enda ferilinn. Enda fengist mikið fyrir hann. Eins væri spennandi að sjá hvað gerist með Stones hvort hann vilji vera áfram og læra að verða betri miðvörður af þeim besta.
Þetta eru frábærar fréttir Koeman virkar flottur stjóri og hefur verið að kaupa skemmtilega leikmenn til Southamton. Ég væri til í að fá 2-3 leikmenn með honum frá þeim þá Mane, Tadic og Foster í rammann.
Elvar ég er alveg game í ferð í haust
Það er gott að þessi mál séu að komast á hreint.Það er mikil vinna framundan hjá Koeman að koma okkur á toppinn sem við hljótum að gera kröfu um.
GrandOldTeam sögðu: „[Koeman’s] brother, Erwin, has been appointed as assistant manager and the pair will be joined by Jan Kluitenberg, who takes up the role of assistant first team coach/physical coach. Kluitenberg worked with Koeman at Vitesse Arnhem, Benfica, AZ Alkmaar, Feyenoord and Southampton.“
https://www.grandoldteam.com/2016/06/07/koeman-new-everton-manager/
Á síðunni þeirra er líka athyglisverður samanburður á vinninshlutfalli í Úrvalsdeildinni hjá nokkrum undanförnum stjórum hjá Everton og Koeman. 🙂
Er hæst ánægur að fá Rone Koman til okkar. Hvað er það sem stopar til að gera og krára samninginn. Er nokkuð viss um að hann á eftir að hreinsa til hjá okkur en ég vona að það verði ekki mikið sem hann selur,En er sammála að skoða markmann og líka varnamenn þetta tvent væri ég mjög sáttur
Ég sá það einhvers staðar að Joe Hart verði á lausu eftir EM þar sem að nýr stjóri Manchester City vilji fá sinn markmann inn.
Það yrði flott að fá hann í markið hjá okkur og síðan enn betra að halda Stones í liðinu ekki síst vegna þess að Koeman getur kennt honum ýmislegt hafandi sjálfur verið einn besti miðvörður allra tíma.
En sjáum hvað setur… 🙂
kær kveðja, Ari.
Nú er spurning hvort Monchi sé efstur á blaði hjá Moshri í stöðu Director of Football, eins og blöðin vilja meina… Ef svo er þá segja þau hjá Liverpool Echo að Everton sé í beinni samkeppni við PSG um undirskrift hans.
http://www.liverpoolecho.co.uk/sport/football/football-news/everton-battle-psg-monchi-signature-11444211
Monchi er gamall markmaður og það skemmir ekki. ég vona svo sannarlega að við fáum Monchi líka, hann er örugglega með góðan markmann í erminni.
Voðalegan tíma tekur alltaf að semja við menn hjá Everton. Þeir verða á skrifstofunni að kaupa hraðara net. Lítur samt vel út, stjóri sem er vanur að vinna og þekkir enska vel.
Góðir hlutir gerast hægt í svona tilvikum. Vonum að þetta sé jákvætt að taka þennann tíma. Spurning um að vera þolinmóður… (ég er að tala við sjálfan mig hérna sko)
NSNO vilja meina að Moshri ætli að afnema núverandi launaþak til þess að freista þess að halda í bestu leikmennina og laða að nýja sterka leikmenn.
https://www.nsno.co.uk/everton-news/2016/06/everton-set-break-wage-structure-farhad-moshiri/
Staðfestingar að vænta í byrjun næstu viku, skv Liverpool Echo:
http://www.liverpoolecho.co.uk/sport/football/football-news/koeman-announcement-set-delayed-until-11449659
Og í öðrum fréttum þá var Darron Gibson að framlengja samning sinn…
http://www.evertonfc.com/news/2016/06/09/gibson-pens-new-deal
Ekki alveg að skilja þetta með Gibson en það er annað mál.
Gibson hefur virkar ferskur þegar hann er heill, fínt að hafa mann eins og hann og Hibbert ef einhverjir aðrir detta út í meiðsli
Gibson er flottur leikmaður á sínum degi og getur verið frábær ef hann nær nokkrum leikjum í röð. Góður bekkjarmaður. Samt skrýtið að semja við hann á meðan ekki er búið að ráða nýjan stjóra. En þetta eru ekki mínir peningar og ég fagna þessu bara 🙂
Hann er flottur leikmaður þegar hann er í standi en hann er alltof mikið meiddur og hefur ekki verið í leik formi í fimm ár.
Osman, Pienaar og Hibbert farnir frá Everton. Breytingar framundan strákar, breytingar framundan 🙂
BREAKING NEWS (frá Everton FC 1878)…
Ronald Koeman u-turns on taking the Everton job as he signs a new deal with Southampton.
Ronald Koeman had expected to be announced as the new Everton boss next week but performed an unexpected shock u-turn to stay with the Saints after news broke that Tony Hibbert had been released by the club and wouldn’t be available for selection.
We all understand Ronald.
Hahaha,,,, en í alvöru? 🙂
ha ha ha ha ha ha ha
Dier og Mustafi báðir búnir að skora á EM – kunnugleg nöfn úr ungliðastarfi Everton :S
Já, það segir sína sögu þegar svona pésar komast ekki í Everton liðið. 🙂
Er sammnigurinn kominn í höfn.Viti þið það. Með rone koman
Verður Koeman kynntur sem nýr stjóri Everton í dag? Hef sagt það áður, en af hverju tekur allt svona langan tíma hjá Everton þegar kemur að kaupum leikmanna eða stjóra?
http://m.fotbolti.net/news/14-06-2016/koeman-verdur-kynntur-sem-nyr-stjori-everton-i-dag
STAÐFEST Á EVERTONFC, KOEMAN ER NÝR STJÓRI EVERTON
Nokkrir athyglisverðir linkar…
http://www.skysports.com/football/news/11671/10309374/ronald-koeman-or-roberto-martinez-mario-melchiot8217s-verdict
http://www.skysports.com/football/news/11671/10309389/ronald-koeman-appointed-at-everton-does-this-make-sense
http://www.evertonfc.com/news/2016/06/14/profile
Vel gert er klár út í haust.
Þetta lofar bara góðu, hugsa að ég skelli mér út í vor, reyna að ná Everton vs Manchester United
Velkominn Koeman. Bjartir tímar framundan. Vill selja Lukaku hann er endalaust að tala um að fara má fara fyrir 60 millur. Vill halda í Stones og ekki selja neina aðra lykilmenn.
Tvær góðar greinar…
Tofffeeweb: New day rising.
http://toffeeweb.com/season/15-16/comment/editorial/32886.html
Sky Sports: Ronald Koeman wants to bring the feel-good factor back:
http://www.skysports.com/football/news/11671/10313921/ronald-koeman-wants-feel-good-factor-back-at-everton
Svo er leikjaplan næsta tímabils að detta inn.
Fyrsti leikur Everton: Heima gegn Tottenham.
http://www.skysports.com/football/live-blog/11671/10314000/premier-league-201617-fixtures-live
Þá mun ég ekki fara á Everton vs Man Utd, við skellum okkur kannski bara á Everton vs Chelsea 29.apríl
Listinn í heild sinni…
Everton Premier League fixtures 2016/17:
August
13 Tottenham Hotspur (h)
20 West Bromwich Albion (a)
27 Stoke City (h)
September
10 Sunderland (a)
17 Middlesbrough (h)
24 Bournemouth (a)
October
1 Crystal Palace (h)
15 Manchester City (a)
22 Burnley (a)
29 West Ham United (h)
November
5 Chelsea (a)
19 Swansea City (h)
26 Southampton (a)
December
3 Manchester United (h)
10 Watford (a)
14 Arsenal (h)
17 Liverpool (h)
26 Leicester City (a)
31 Hull City (a)
January
2 Southampton (h)
14 Manchester City (h)
21 Crystal Palace (a)
February
1 Stoke City (a)
4 Bournemouth (h)
11 Middlesbrough (a)
25 Sunderland (h)
March
4 Tottenham Hotspur (a)
11 West Bromwich Albion (h)
18 Hull City (h)
April
1 Liverpool (a)
4 Manchester United (a)
8 Leicester City (h)
15 Burnley (h)
22 West Ham United (a)
29 Chelsea (h)
May
6 Swansea City (a)
13 Watford (h)
21 Arsenal (a)
Þetta verður ansi klikkaður jólamánuður…
Sæll finnur.Ég held að við náum í mörg stig í desember leikjunum.
Enda verður það klikkaður jólamánuður. 🙂
Svo er apríl mánuður strembin líka.
Fyrir þau ykkar sem eru forvitin um stjórnunarstíl Koemans…
http://www.evertonfc.com/news/2016/06/16/koeman-outlines-management-style
Axel Witsel
Andyri Yarmolenko
Marko Arnautovic
Kevin Strootman
Islam Slimani
Hvað er að frétta?
Hvernig líst ykkur á nýja útlitið á goodison lang flottastir.
Þær yrðu tvímælalaust til bóta og svona úrbætur á núverandi leikvangi eru til að skapa væntingar um breytingar til góðs og að ná megi fram nýjum markmiðum fyrir klúbbinn strax á nýju tímabili.
En hvernig leikmannakaup munu spilast og uppstokkun á núverandi leikmannahópi eru mikilvægari að mínu mati. Erum með meiðslapésa sem verða að rýma fyrir skynsamlegum kaupum.
Hef miklar væntingar til Koeman og að honum muni takast að gera Everton að stórveldi að nýju. Hlakka til að eiga tök á því að fara á einn til tvo leiki á næsta tímabili.
Sæll Einar.Ég er þér algjörlega sammála.Fyrst leikmannamálin svo má skoða stúkuna þó svo að hana megi öruglega lagfæra.
Það má gera bæði í einu strákar mínir ??
Sæll Gunnþór.Það er rétt hjá þér það má gera bæði á sma tíma spurnningin er bara hvort er mikilvægara.
ég mundi seigja að þetta bæði væri mjög mikilvæg
Það er klárt mál að það er ekki sama teimið að sjá um þessi mál ??
Þetta er tvímælalaust rétt athugað hjá þér. En ég er fyrst og fremst að hugsa um skynsamlega notkun fjármuna. Ef það er sigrúm til að leyfa sér aðeins, með alla bolta á lofti, er það lúxus sem ég hef ekki séð til klúbbsins í mörg ár. Veit á gott 🙂
Mjög áhugaverð samantekt um Íslenska liðið að finna hér:
https://youtu.be/1M5_WBOCKXs
Fréttamaðurinn hefur jú mikinn áhuga á Íslandi (underdog) á EM og skemmtilegt er að það kemur fram í viðtali við hann að hann er Everton maður. Sjá viðtal við hann hér:
http://www.visir.is/likir-islenska-fotboltaaevintyrinu-vid-sogur-southampton-og-leicester/article/2016160529070
Það verður svakalega áhugavert að sjá hverja Koeman mun kaupa í sumar, eitthvað svona?
http://www.hitc.com/en-gb/2016/06/21/report-koeman-keen-to-reunite-with-wesley-sneijder-in-shock-ever/?
Enginn búinn að koma auga á þetta?
http://www.mbl.is/sport/enski/2016/06/28/stjori_everton_dasamar_gylfa/
mér líst frábærlega á ef gylfi kemur mikil fengur ef hann kemur
Er þessi að fara í hanskana hans Howard?
http://evertonalerts.com/2016/07/01/goalie-will-be-koemans-first-signing-for-everton/
Það passar, Halldór:
http://everton.is/2016/07/01/stekelenburg-fyrstu-kaup-koeman/
Er ekki annars bara komið gott af sumarfríinu á þessari síðu?
http://everton.is/2016/07/05/undirbuningstimabilid-hafid/
🙂