Mynd: Everton FC.
Búið er að draga í fjórðungsúrslitum deildarbikarsins:
Man City vs. Hull
Stoke vs. Sheffield Wednesday
Southampton vs. Liverpool
Middlesbrough vs. Everton
Sem sagt, útivöllur gegn liðinu sem var að slá út United á Old Trafford. Maður hefði viljað heimaleik eins og venjulega í bikarnum en þetta er ásættanlegt.
Leikið verður helgina 30. nóvember.
Mér lýst vel á þennann leik, ekkert öruggur sigur en samt góðir möguleikar 🙂 kær kveðja, Ari.
Úr því að við erum komnir svona langt, eigum við að nota okkar sterkasta lið og þannig vinnum við Middlesbrough ef allt er eðlilegt.
Middlesbrough, svo Sheffield Wednesday eða Hull í undanúrslitum og mætum síðan Liverpool í úrslitaleiknum og vinnum hann og málið er dautt.
Ef við komumst í gegnum þennan leik gegn Middlesbrough þá er það Wembley næst í undanúrslitum ekki satt?
Þađ er spilað heima og heiman í undanúrslitunum í deildarkeppninni og final 4 á Wembley í fa cup
jú er það ekki en vinnum Middlesbrough fyrst ekki satt?