Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the html5reset domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Vinsamlegast skoðaðu Aflúsun í WordPress fyrir frekari upplýsingar. (Þessum skilaboðum var bætt við í útgáfu 6.7.0.) in /var/www/virtual/everton.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Europa League – dregið í riðla - Everton.is

Europa League – dregið í riðla

Á morgun, föstudag, verður dregið í riðla Europa League þar sem ljóst verður hvaða liði Everton mætir í riðlakeppni Europa League. Um er að ræða fjóra potta, flokkað eftir styrkleika og árangri þjóða í Evrópukeppnum (o.s.frv) en Everton kemur til með að dragast á móti einu liði úr hinum pottunum þremur.

Pottur 1:
Seville (Spánn)
Inter Milan (Ítalía)
Tottenham (England)
PSV Eindhoven (Holland)
Napoli (Ítalía)
Dynamo Kiev (Úkraína)
Villarreal (Spánn)
Fiorentina (Ítalía)
Red Bull Salzburg (Austurríki)
Metalist Kharkiv (Úkraína)
Lille (Frakkland)
FC Kaupmannahöfn (Danmörk)

Pottur 2:
Steaua Búkarest (Rúmenía)
Standard Liège (Belgía)
PAOK (Grikklandi)
Celtic (Skotlandi)
Beşiktaş (Tyrkland)
Wolfsburg (Þýskaland)
Club Brugge (Belgía)
Dnipro Dnipropetrovsk (Úkraína)
Trabzonspor (Tyrkland)
Panathinaikos (Grikkland)
Sparta Prague (Tékkland)
Borussia Mönchengladbach (Þýskaland)

Pottur 3:
Everton
Young Boys (Sviss)
Dinamo Zagreb (Króatía)
Zürich (Sviss)
Estoril (Portúgal)
Legia Warsaw (Pólland)
Partizan (Serbía)
Torino (Ítalía)
Feyenoord (Holland)
Guingamp (Frakkland)
Saint-Étienne (Frakkland)
Rio Ave (Portúgal)

Pottur 4:
Dynamo Moscow (Rússland)
Krasnodar (Rússland)
Rijeka (Króatía)
Lokeren (Belgía)
Asteras Tripoli (Grikkland)
Slovan Bratislava (Slóvakía)
Apollon Limassol (Kýpur)
Qarabağ (Azerbaijan)
HJK Helsinki (Finland)
Astra Giurgiu (Rúmenía)
Dinamo Minsk (Hvíta-Rússland)
AaB (Danmörk)

Hvaða lið eru óskamótherjar að ykkar mati og af hverju?

7 Athugasemdir

  1. Jónatan skrifar:

    FC Kaupmannahöfn (Danmörk)
    Celtic (Skotlandi)
    Everton
    AaB (Danmörk)

  2. Ingvar Bæringsson skrifar:

    Engir sérstakir óskamótherjar, vona bara að það verði ekki mikið um löng og þreytandi ferðalög. Eini óskamótherjinn sem ég átti datt út í kvöld. Það hefði verið gaman að fá Everton á klakann, þá hefði maður skroppið í kaupstaðarferð og skellt sér á leik.

  3. Halli skrifar:

    Út frá styrkleika úr riðli 1 Fc køben en mikið væri gaman að fá Napolí og vinna Rafa Benitez
    Úr riðli 2 Celtic klárlega stutt að fara og gaman að eiga við Skotana úr riðli 4 limassol Kypur þarf að seigja meir

  4. Finnur skrifar:

    Upp úr pottinum kom:

    Lille (Frakklandi)
    Wolfsburg (Þýskalandi)
    Everton
    Krasnodar (Rússlandi)

  5. Finnur skrifar:

    Mjög sáttur við þetta. Hefði kannski ekki viljað rússneskt lið í fjórða sæti en guðslifandi feginn að sleppa þar við Qarabag frá Azerbaijan! 🙂

  6. Finnur skrifar:

    Komið á forsíðuna:
    http://everton.is/?p=7743