Verið er að ganga frá samkomulagi um að bandaríski landsliðsmaðurinn Landon Donovan (29 ára) komi til okkar að láni í janúar og febrúar. Það er þéttskipuð dagskrá fyrir höndum og hann mun örugglega nýtast vel en hann verður að öllum líkindum löglegur með okkur þann 4. janúar (á móti Bolton á heimavelli) fram yfir "derby" leikinn við Liverpool þann 25. febrúar.
Comments are closed.