Carling bikarkeppnin

Bikardrátturinn í Carling bikarkeppninni fer fram á laugardaginn. Ég kíkti að gamni á liðin sem eftir eru í Carling bikarnum og í hvaða sætum þau eru (miðað við stöðuna í deildinni eins og hún er í dag):

Úrvalsdeild:
01 Man Utd
02 Man City
03 Chelsea
04 Newcastle
05 Stoke
07 Everton
08 Liverpool
10 Wolves
16 Blackburn
17 Arsenal
19 Bolton

2. deild
21 Southampton
26 Cardiff
32 Crystal Palace
40 Burnley

4. deild
79 Aldershot

Sem sagt, 67% líkur á að mæta úrvalsdeildarliði, 33% líkur á liði í neðri deild (7% líkur á Aldershot), 33% líkur á að mæta liði fyrir ofan okkur. 50% líkur á heimaleik, að sjálfsögðu. 🙂 

Hvaða liði viljið þið mæta og hvers vegna? 

Comments are closed.