Áskorun til stjórnar félags Everton á Íslandi

 

Ég skora hér með á stjórn stuðningsmanna- og aðdáendaklúbbs Everton á Íslandi að halda aðalfund hið fyrsta. Lögum félagsins samkvæmt á að halda aðalfund annað hvert ár og bendi ég góðfúslega á að það er orðið tímabært að gera svo. Fylgist með framganginum hér á everton.is.

Comments are closed.