Sætur sigur

Þessi frétt er skrifuð í mjög mikilli sigurvímu, en við áttum fyllilega skilið að vinna þennan leik í kvöld. Þetta var nákvæmlega það sem okkur vantaði eftir ósigurinn gegn Liverpool. Nú höfum við unnið 10 leiki og tapað einum í síðustu ellefu. Það eru alltaf stórtíðindi að vinna Chelsea. Þó svo að Saha klúðraði víti (ekki vel tekið) þá höfðum við baráttu sigur. Til hamingju félagar. Nú langar mig að umræður byrji aftur á síðunni, þetta er búið að vera alveg dautt hjá okkur.

Nil Satis Nisi Optimum. COYB:

Góðar stundir!

Comments are closed.