Eftir langt sumar af svekkjandi fréttum af leikmannamarkaðinum kom loks að fyrsta leiknum. Það er greinilegt að liðið var ennþá í sumarfríi því 1-6 á heimavelli eru lélegustu úrslti í 51 ár. En það eru 37 leikir eftir á tímabilinu og engin tími né ástæða fyrir einhverju væli.
Þetta verður klárlega ekki verra en þetta í næsta leik ï deildinni, en þá mætum við nýliðum Burnley á útivelli og sigur ekkert annað en ásættanlegt eftir útreiðina á laugardaginn.
Comments are closed.