Nú er dagurinn runninn upp, fyrsti leikur tímabilsins og ekki að verri endanum. Everton hefur oft gengið brösulega á móti þeim en sigur í fyrsta leik mundi klárlega gefa tóninn þar sem Arsenal endaði í 4 sæti og Everton 5. Arsenal eru í töluverðum vandræðum með að stilla upp liði þar sem Kolo Toure og Adebayor eru báðir farnir til City og svo eru meiðsli að hrjá þá og telur sjúkralistin marga sterka menn. (Diaby , Theo Walcott Johan Djourou,Lukasz Fabianski ,Tomas Rosicky Samir Nasri allir meiddir)
Evertonmenn ætla hittast í Kebabhúsinu á Grensássvegi og byrja leikurinn kl 16:15
Comments are closed.