Sælir Everton félagar.
Það er greinilegt að mikill áhugi er meðal Everton mann að komast á bikarúrslitaleikinn, eðlilega.
Við höfum því ákveðið að reyna að koma á ferð í smastarfi við umboðsþjónustu Kenny Moyes. Ingólfur hafði sambandi við þá og þeir tóku vel í þetta. Ég ætla að senda þeim formlega beiðni á morgun og þá þyrftum við að vita ca. fjöldann á þeim sem eru að hugsa um að fara.
Þetta er líklegast besti möguleikinn til þess að fá miða á leikinn og pottþétt að Kenny Moyes og félagar setja saman frábæra ferð. Íslendingar hafa áður nýtt sér þjónustu hans og þeir urðu ekki fyrir vonbrigðum.
Þeir sem hafa áhuga skrá sig í comment við þessa frétt
Comments are closed.