Aðfalfundurinn

Everton aðalfundur
Hér er grein frá formanninum um aðalfundinn:
 
Þetta fór allt vel fram hjá okkur, mættum 16 og þó átti ég von á 20 manns. Ákveðið var að hafa árgjald ennþá 2000kr, um 10 manns hafa nú þegar borgað og greiðast árgjöld inná þennan reikning: 

0162-26-003998 kt 140480-5419

 
Ég hvet menn endilega til að greiða árgjaldið, því að því meiri peningur sem kemur inn því meira er hægt að gera. Við erum að tala um litlar 167kr á mánuði fyrir að vera í þessum frábæra klúbb. 
 
Í vinnslu eru bolir sem við erum komnir með „díl“ í prentun en er einhver áhugasamur um að hanna t.d. logo eða eitthvað sniðugt svo það sé hægt að fara prenta þá? Hægt er að fá upplýsingar í þennan síma: 6922220. Ég var ekki alveg viss hversu mikið þetta logo mátti vera en held að framan og aftan sé í lagi.
 
Ný stjórn er svokallandi:

Haraldur Anton Haraldsson Formaður
Elvar Örn Birgirsson Varaformaður
Hólmar Örn Finnsson Gjaldkeri
Einar Guðberg Jónsson ritari
Þórarinn Jóhannsson, Tölvusnillingur.
Georg Fannar Haraldsson Meðstjórnandi
Eyþór Hjartarsson Meðstjórnandi

Fyrri stjórn:

Ásgeir Þorvaldsson, formaður
Haraldur Anton Haraldsson, varaformaður
Hólmar Örn Finnsson, gjaldkeri
Einar Guðberg Jónsson, ritari
Þórarinn Jóhannsson, meðstjórnandi
Áskell Jónsson, meðstjórnandi
Sveinbjörn Orri Jóhannsson, meðstjórnandi

Talandi um gengi Everton þessa dagna ætli það sé ekki bara hægt að segja að það minni á íslenska efnahagslífið. Fullviss er ég þó að þetta fari nú að skána allt saman hjá okkar mönnum.

 
En verum duglegir að commenta og taka þátt í þessu drengir..
 
Ef þið séuð með einhverjar spurningar eða hugmyndir þá ekki hika við að hringja í mig í síma 694-8009
 
Haraldur Anton.

Comments are closed.