Sökkvandi skip?

Engar fréttir eru góðar fréttir ef marka má það sem frétta er frá Everton þessa dagana. 2 mörk koma nú undantekninglaust á okkur og virðist eina leiðin að vinna leiki með því að skora 3-4. Þetta er farið að setjast á sálina á leikmönnun og var til dæmis Pieenar handtekinn fyrir meinta líkamsárás á konu og Jagielka er farinn væla í blöðinn.

Það er greinilegat að lánið leikur ekki við okkur, en hver er ástæða þessa gengis? Er það sein viðbrögð í leikmannamálum ? Moyes tregur til að skrifa undir samning við Everton ? hreinlega óheppni með meiðsli á lykilmönnum ? eða hvað finnst ykkur ?

Comments are closed.