Aðalfundurinn

 
 

Sælir Everton félagar

 
Við hjá ÍT ferðum vorum að fá 30 miða á Everton vs. Man. Utd. 25. október kl. 12:00 á góðu verði og okkur langar að bjóð ykkur í Everton klúbbnum á Íslandi í þessa ferð.

Við vitum að þetta tilboð kemur með stuttum fyrirvara og við getum selt þessa ferð í dag og á morgunn 16. september.
 
Innifalið í ferðinni er flug og flugvallaskattar, gisting í þrjár nætur á Premier Travel Inn í Liverpool með morgunverði og miði á Everton vs. Man. Utd.
 
Verðið á þessum pakka er 89.900 kr.- á manninn*
*miðað við  skatta og gengi íslensku krónunnar gagnvar sterlingspundi 15. September og gistingu í tveggjamanna herbergi.
 
Flug er eftirfarandi;
Föstudagurinn 24. október.: brottför með flugi FI 440 frá KEF kl. 17.30, áætluð lending í Manchester kl. 21.05.
Mánudagur 27. október: brottför með flugi FI 441 frá MAN kl. 21:05, áætluð lending í Keflavík kl. 23.35.
 
Til að bóka ferð þarf að senda okkur eftirfarandi upplýsingar og greiða ferð
a) að fullu til að tryggja uppgefið verð eða
b) greiða 30.000 kr.- staðfestingargjald á manninn og greiða svo lokagreiðslu í síðasta lagi um mánaðarmótin, þar sem stutt er í ferðina, á gengi þess dags sem greitt er.
———-
•    Nafn farþega
•    Kennitala.
•    Netfang
•    Sími.
———-
 Hægt er að greiða það á eftirfarandi hátt;
o    Með kreditkorti; senda/hringja til okkar upplýsingar um kortanúmer og gildistíma.
o    Leggja inn á reikning okkar 0111-05-065252 kennitala 410396-2709, setja í skýringu “Everton v. ManUtd”, og nafn farþega og senda kvittun á fjola@itferdir.is   
Vinsamlegast athugið að ekkert hefur verið bókað fyrr en ofangreindar upplýsingar og greiðsla hefur borist og einungis er hægt að bóka í þessa ferð 15. og 16. september.
 
Ef það eru einhverjar spurningar eða ef þið viljið bóka ekki hika við að hafa samband.
 
Fótboltakveðja
 
Hannibal G. Hauksson
ÍT ferðir – IT Travel
Engjavegur 6
104 Reykjavik
ICELAND

Comments are closed.