Sælir félagar…
Nú er sú nýjung að menn verða skrá sig inn á síðuna ( í dálknum til hægri) til þess að geta skráð comment…. Þetta er nú eingöngu gert til þess að halda því fólki úti sem er að reyna vera sniðugt á mjög ósniðugan hátt. Þegar menn hafa skráð sig inn, þá eru þeir gjaldgengir í bæði commentin og spjallið.
Þetta lýtur hálfbjagða út ennþá, en verður fegrað til á næstu dögum.
Comments are closed.