Tap á móti Oldham

Sorglegt tap á móti 1.deildarliði Oldham á heimavelli leit dagsins ljós í gær. Eina mark leiksins skoraði McDonald á síðstu mínótu fyrri hálfleiks. Everton sótti stíft allan seinni hálfleik án árangurs.

Ekki sá ég leikinn en ég held að allir séu sammála því að þetta er  gríðarleg vonbrigði fyrir leiðið sem hefur verið á miklu flugi upp á síðkastið.

Comments are closed.