Hinar og þessar slúðurfréttir eru nú að ganga um leikmannakaup og að sjáflsögðu er Everton nefnt í þessu samhengi. Þetta er einna helst að frétta (slúðra):
- * Eru að reyna kaupa Mark Beaver miðvörð Sheffield Wed á 1 milljón punda
- * Dan Gosling 17 ára miðjumaður frá Playmouth á 1,5 milljón punda
- * Daniel Buyten frá Bayern Munchen
- * Makedóníumaðurinn Goran Pandev hefur lýst yfir áhuga ða spila með Everton
veit einhver um meira slúður ?
Comments are closed.