Sigur gegn Boro

AJ fagnar

Everton vann í gær 0-2 sigur á móti M´boro. Mörkin komu frá Andy Johnson og McFadden sem voru báðir í byrjunarliðinu í fjarveru Arteta og Cahill. Mörkin komu með stuttu millibili um miðjan seinni hálfleik, en Boro-menn höfðu sótt stíft þar á undan og oft mátti ekki miklu muna að þeir næðu forrystunni.

Annars sá ég ekki leikin og lýsi hér með eftir góðum pennum til þess að skrifa inn fréttir. 

Comments are closed.