Viðtal við Gylfa Sigurðsson

Mynd: Everton FC.

Everton.is ætlar að freista þess að ná einkaviðtali við óskabarn þjóðarinnar, Gylfa Sigurðsson. Við höfum ákveðnar hugmyndir um að hverju við viljum spyrja hann en okkur langar einnig að fá ykkar álit á þeim spurningum sem við ættum að leggja fyrir Gylfa.

Þannig að, nú er boltinn hjá ykkur: Hvað í tengslum við Gylfa og Everton langar ykkur helst að vita? Látið okkur vita og við komum bestu spurningunum til skila!

3 Athugasemdir

 1. Gestur skrifar:

  Hvern vill hann fá í Everton?

 2. RobertE skrifar:

  Hvort borðaru frekar, McDonalds eða Burger King?

 3. Finnur skrifar:

  Við settum upp sérstakt form til að taka á móti öllum spurningunum…
  https://docs.google.com/forms/d/e/1FAIpQLSccjH43i90_M0Jq73C_tXlaWQJLNutS09Nbq5YExDJTbirEEQ/viewform?usp=sf_link
  … og erum búnir að fá nokkrar góðar tillögur.

  En má ég biðja um að þið notið linkinn hér að ofan, en ekki kommentakerfið til að koma spurningum á framfæri?

%d bloggers like this: