Jóla og áramótakveðja!

Mynd: Everton FC.

Stjórn Everton á Íslandi óskar lesendum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar kærlega samfylgdina á árinu sem er að líða.

Jóla- og áramótakveðja frá stjórn Everton á Íslandi!

Haraldur Örn Hannesson
Halldór S. Sigurðsson
Eyþór Hjartarson
Finnur Breki Þórarinsson
Óðinn Halldórsson
Gunnþór Kristjánsson
Róbert Eyþórsson

6 Athugasemdir

 1. Diddi skrifar:

  Gleðileg EVERTON jól 🙂

 2. Ingvar Bæringsson skrifar:

  Gleðileg jól kæru Evertonmenn og konur. ?

 3. Orri skrifar:

  Gledileg jol allt Everton folk.

 4. Ari S skrifar:

  Gleðileg jól kæru Everton vinir 🙂

 5. Teddi skrifar:

  Gleðileg boltajól.
  Þakka pistla- og skýrsluhöfundum fyrir ómetanlegt framlag á árinu.
  Ekki má gleyma virkum í athugasemdum, takk fyrir að hafa líf og fjör í þessu. 🙂

 6. þorri skrifar:

  kæru vinnir og EVERTON menn Gleðileg jól og farsæltkomandi ár verði ári skemtilegt og félagið rísi upp og verði enn betri

%d bloggers like this: