Jóla og áramótakveðja!

Mynd: Everton FC.

Stjórn Everton á Íslandi óskar lesendum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar kærlega samfylgdina á árinu sem er að líða.

Jóla- og áramótakveðja frá stjórn Everton á Íslandi!

Haraldur Örn Hannesson
Halldór S. Sigurðsson
Eyþór Hjartarson
Finnur Breki Þórarinsson
Óðinn Halldórsson
Gunnþór Kristjánsson
Róbert Eyþórsson

8 Athugasemdir

 1. Ari S skrifar:

  Gleðileg jól til ykkar allra kæru Everton vinir.

 2. Diddi skrifar:

  er þetta jákvætt eða neikvætt…. treysti mér ekki….. Kv. Diddi

 3. Ingvar Bæringsson skrifar:

  Gleðileg jól kæru Evertonfélagar bæði jákvæðir og neikvæðir.

 4. Gunni D skrifar:

  Gleðileg jól félagar.Áfram Everton!!!

 5. Orri skrifar:

  Ég óska öllum Everton áðdáendum gleðilegra jóla.

 6. Hallur skrifar:

  Kærar jólakveðjur félagsmenn um trú á gríðarlega gott gengi á nýju ári

 7. Ari G skrifar:

  Gleðileg jól. Það eru bjartir tímar framundan hjá Everton. Everton á eftir vera vonandi stórveldi næstu árin og vonandi vinna marga titla. Þurfum bara meira fjármagn og rétta eigendur sem eru tilbúnir að fórna fjármunum til að gera Everton að stórveldi.

 8. Einar Gunnar skrifar:

  Gleðilega hátíð!

%d bloggers like this: