Jólakveðja

Mynd: Getty Images.

Stjórn Everton á Íslandi óskar lesendum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar kærlega samfylgdina á árinu sem er að líða.

Jóla- og áramótakveðja frá stjórn Everton á Íslandi!
Haraldur Örn Hannesson
Halldór S. Sigurðsson
Eyþór Hjartarson
Finnur Breki Þórarinsson
Óðinn Halldórsson
Gunnþór Kristjánsson
Róbert Eyþórsson.

10 Athugasemdir

 1. Ari S skrifar:

  Takk fyrir kveðjuna félagar og vinir í stjórninni 🙂

  Ég vil nota tækifærið og óska öllum Everton vinum mínum og félögum gleðilegra jóla og megi árið sem er að ganga í garð vera ykkur gæfuríkt sem og liðinu okkar Everton. Takk fyrir árið sem er að líða……. 🙂

  kær kveðja,

  Ari S

 2. Finnur skrifar:

  Tek undir það og takk fyrir kveðjuna, Ari — og sendi kveðju á ykkur öll!

  Ég kíkti við í vinnunni hjá þér í dag en fann þig ekki. Alltaf svolítil vonbrigði þegar það gerist, enda aldrei leiðinlegt að hitta á þig og spjalla. En — ég á ósjaldan leið til þín, þannig að koma tímar, koma ráð.

  Jólakveðja,
  Finnur

 3. Ari S skrifar:

  Já koma tímar og koma ráð, takk fyrir hlýleg orð… 🙂 Ég fór heim kl 1:00.

 4. Hallur skrifar:

  Gleðileg jól félagar

 5. Ingvar Bæringsson skrifar:

  Gleðileg jól kæru félagar og hafið það gott yfir hátíðarnar.

 6. Orri skrifar:

  Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla,vonandi hafið þið það gott yfir jólin.

 7. Diddi skrifar:

  Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla, megi jólin og komandi ár bera eitthvað stórkostlegt í skauti sér fyrir okkur og okkar frábæra EVERTON 😉

 8. Gestur skrifar:

  Gleðileg jól

 9. baddi skrifar:

  Gleðileg jól,allt EVERTON fólk kv Baddi.

 10. þorri skrifar:

  jess félagar gleðileg jól og farsæltkomandi ár megi nýja árið vera betra en það gamla hjá okkar mönnum eigi þið gott og farsælt komandi ár kv Þorri ÁFRAM EVERTON

%d bloggers like this: