Varavöllur Everton á Íslandi

Mynd: FBÞ.

Irish Pub í Hafnarfirði gæti orðið eins konar varavöllur stuðningsmanna- og kvenna Everton á Íslandi en þau eru með ýmis sértilboð í gangi fyrir þau ykkar sem styðjið Everton að málum en komist ekki alla leiðina til Reykjavíkur að horfa á leikina með okkur. Fjórir HD skjáir og hljóð í tveimur sölum ásamt tilboðum á mat og drykk. Endilega kíkið á tilboðin frá Irish Pub, sem og önnur tilboð til félagsmanna sem útlistuð eru hér.

5 Athugasemdir

 1. Thorkell Freyr Sigurdsson skrifar:

  Irish Pub bydur lika korthofum Everton upp a tippleik, vidkomandi sem tippar a rett urslit midad vid 90 min leik, sama hvada keppni er faer ad snua fritt lukkuhjolinu hja okkur i verdlaun.

  Afram Everton og goda ferd…

  Virdingarfyllst:
  Thorkell Freyr
  Irish Pub

 2. Elvar Örn skrifar:

  Flott tilboð, mun klárlega nýta mér þetta

 3. Halli skrifar:

  Þetta er flott að fá fleiri samstafsaðila

 4. Diddi skrifar:

  Hvar er þessi staður til húsa 🙂

 5. Ari S skrifar:

  Mjpg nálægt bensínstöðvunum á Reykjavíkurvegi.

%d bloggers like this: