Everton tók á móti Crystal Palace á heimavelli kl. 17:00 í dag og gat með sigri viðhaldið sterkri von um að komast í Meistaradeildina á næsta tímabili. Ef sigur hefði unnist hefði liðið verið aðeins tvö stig... lesa frétt
Í kvöld var komið að átta liða úrslitum FA bikarsins þegar Everton tók á móti Manchester City á Goodison Park. Maður fór í þennan leik með nákvæmlega engar væntingar til úrslita enda Everton með hálf laskað lið... lesa frétt
Everton á leik á eftir við Burnley á Goodison Park en flautað verður til leiks kl. 17:30. Það er mikilvægt að komast aftur á beinu brautina eftir slök úrslit gegn Chelsea svo að Everton sýni af alvöru... lesa frétt
Það var algjör risaleikur á dagskrá í kvöld, klukkan 18:00, þegar Chelsea tók á móti Everton á Stamford Bridge. Þessi lið eru í hörkubaráttu um fjórða sætið og með sigri hefði Everton verið með tveggja stiga forskot... lesa frétt
Everton mætti á Hawthorns völlinn til að takast á við West Brom í kvöld en þeir eru enn í bullandi fallbaráttu í næst-neðsta sæti, með Fireman Sam við stjórnvölinn. Þeir komu skemmtilega á óvart í leiknum og... lesa frétt
Everton átti heimaleik gegn Southampton og komst með 1-0 sigri aftur upp að hlið Liverpool, jafnir þeim að stigum og aðeins þrjú stig í Meistaradeildarsæti — en Everton á einmitt leik til góða á öll liðin fyrir... lesa frétt
Everton vann geggjaðan og mjög svo sanngjarnan sigur á erkiféndunum í dag, Liverpool, á þeirra eigin heimavelli með tveimur mörkum gegn engu. Fyrra mark Everton kom mjög snemma leiks og maður hafði í raun aldrei stórar áhyggjur... lesa frétt
Það var risaleikur á dagskránni í kvöld kl. 20:15 þegar Everton tók á móti Man City. Ljóst var að þetta yrði afar strembinn leikur en City menn höfðu verið hraðlest á fullri ferð þessa dagana og unnið... lesa frétt
Everton tekur á móti Fulham í kvöld kl. 19:00. Með sigri getur liðið komist upp fyrir bæði West Ham og Chelsea og alveg upp að hlið Liverpool, sem töpuðu enn einum leiknum — nú síðast 3-1 tap... lesa frétt
Það var risa leikur í boði í kvöld þegar Everton tók á móti Tottenham í FA bikarnum í kvöld. Þetta var í fimmtu umferð bikarsins sem þýddi að með sigri kæmist Everton í fjórðungs (átta liða) úrslit... lesa frétt