7

Everton – Aston Villa 1-2

Everton og Aston Villa áttust við í kvöld. Uppstillingin: Pickford, Digne, Holgate, Godfrey, Coleman (fyrirliði), Allan, Gomes, Iwobi, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Olsen, Virgínia, Mina, Kean, Nkounkou, Delph, Bernard, Davies, King. Þær fréttir bárust rétt fyrir leik...
lesa frétt
12

Everton – Tottenham 2-2

Uppstillingin: Pickford, Digne, Holgate, Keane, Godfrey, Allan, Davies, Gylfi (fyrirliði), Iwobi, Rodriguez, Richarlison. Bekkurinn: Olsen, Virgínia, Broadhead, Nkounkou, Coleman, John, Price, Welch, King. Ekkert lífsmark í sóknum liðanna tveggja fyrstu 20 mínúturnar og lítið reyndi á markverðina....
lesa frétt
2

Meiðslalistinn

Uppstillingin á liðinu í síðasta leik olli mér nokkrum heilabrotum, enda var þar að finna hvorki fleiri né færri en 6 varnarmenn í byrjunarliðinu, á móti liði í botnbaráttunni. Í einhverja leiki í röð höfum við jafnframt...
lesa frétt
8

Brighton – Everton 0-0

Everton átti mánudagsleik á suðurströndinni þegar þeir tókust á við Brighton á þeirra heimavelli. Brighton menn voru aðeins 6 stigum frá fallsæti en áttu þó (eftir leikinn í kvöld) leik til góða á liðið í fallsætinu (Fulham)....
lesa frétt
7

Chelsea – Everton 2-0

Það var algjör risaleikur á dagskrá í kvöld, klukkan 18:00, þegar Chelsea tók á móti Everton á Stamford Bridge. Þessi lið eru í hörkubaráttu um fjórða sætið og með sigri hefði Everton verið með tveggja stiga forskot...
lesa frétt